Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 44

Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 44
44 BARNABLADID • • Orn Bjarnason SKAUTAR Frostið hafði stað- ið í nokkra daga og ís var yfir allri tjörninni. Þess vegna langaði krakkana til að taka fram skautana sína og renna sér á ísnum, en tilkynning hafði borist frá lögreglunni um að ísinn væri ekki nægilega traustur og því óvarlegt að fara út á hann. Þetta vissu vinkonurnar Rakel og Stína vel, því að þær höfðu heyrttilkynningu lögreglunnar. En báðar höfðu þær nýlega eignast skauta og þess vegna langaði þær til að fara út á ísinn og reyna nýju skautana sína. Þær vinkon- urnar ræddu um hvað gera skyldi. — Við förum bara! sagði Stína. — Það er of hættulegt, ísinn er ekki nógu traustur, svaraði Rakel mæðulega. — Við erum svo léttar að ísinn heldur okkur alveg, sagði Stína áköf. Rakel lét undan vinkonu sinni, sem alltaf var svo skemmtileg, en samt fannst henni að nú væri hún að gera rangt. — Við verðum þá að fara var- lega, sagði Rakel loks. — Auðvitað förum við varlega, sagði Stína. Vinkonurnar klæddu sig vel, tóku skautana sína og laumuðust niður að tjörn. Rakel hafði líka með sér skíðastafi og hugsaði sem svo, að hún myndi síður detta ef hún hefði þá, því að enn kunni hún lítið á skautum, miklu minna en Stína. En hvað veðrið getur verið fall- egt, hugsaði Rakel og leit í kring- um sig. Við tjörnina var engan að sjá. Hún horfði á Stínu sem var þegar komin út á ísinn og byrjuð að renna sér. — Hæ, nú verður gaman! kall- aði Stína, um leið og hún brunaði fram hjá Rakel. •///! w 'if/\ líi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.