Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 etta haföi veriö frábær dagur. Öll fjölskyldan hjálpaðist aö viö aö skreyta jólatréö og heim- iliö. Svo útbjuggu þau jólajötu á bekknum fyrir framan stofuglugg- ann. Nokkru áöur hafði Jóhannes sáö grasfræi í bakka og nú var þaö komið upp. Sprettan var svo góö aö varla sást í moldina, sem hann haföi sáö í. Grasið átti að tákna hagana, þar sem sauöirnir gengu á beit. Pétur stóri bróöir hans haföi út- búiö eftirlíkingu af varðeldi, sem átti að fæla villidýrin burt. Gripa- húsið stóð undir nokkrum trjám á sandbakka. Mjór göngustígur lá frá haganum aö gripahúsinu. í því var naut, asni, karl og kona. Jóhannes og systkini hans höföu oft séö jólajötuna áöur og gátu útskýrt flest sem henni til- heyröi. Njáll, litli bróöir, sem mundi ekkert frá síðustu jólum, haföi hlegiö af kæti þegar mamma tók upp litlu loönu lömbin. Áður en Njáll fór að sofa um kvöldið kyssti hann lömbin góöa nótt og sett þau viö eldinn. Næstum hræddur Jóhannes skalf — en hvaö það var kalt! Hann skreið nær bálinu, sem var nær kulnað og lagðist hjá litlu hlýju lambi. Skyndilega varö allt bjart og Jó- hannes heyröi einhvern syngja. Hann reis upp viö dogg til aö sjá hvaðan Ijósið kæmi. Jóhannes leit upp og það lá viö aö hann yröi hræddur. Fjárhirðarnir lágu allir á grúfu og þorðu sig hvergi að hræra. Rétt fyrir ofan sig sá hann marga engla í hvítum klæöum. Englarnir litu beint á hann og einn sagöi: — Vertu ekki hræddur Jóhann- es! Viö erum að segja frá því aö hann sé fæddur, Sonur Guös. Hann er í gripahúsi í Betlehem. Vinir Þaö dimmdi jafn snögglega og birtan haföi komiö. Hirðarnirstóðu á fætur og meðan einn bætti á eldinn tóku hinir minnstu lömbin í fangið og héldu í áttina til Betl- ehem. — Leyfiö mér aö koma meö, kallaði Jóhannes og flýtti sér á eftir hirðunum. — Hver ert þú, spuröi ungur drengur, sem gekk viö hirðisstaf. — Ég heiti Jóhannes og er sex ára, næstum sjö. Og ég er ekkert of lítill til aö fara meö. — Ég heiti Símon, svaraði drengurinn. Viö getum verið vinir! — Fljótur, viö skulum hlaupa á undan, sagði Símon. Pabbi sagöi að viö ættum aö fylgja stjörnunni! / gripahúsinu Stjarnan var stærri en allar aðr- ar stjörnur á himninum og lýsti svo skært aö enginn vandi var að fylgja henni. — Sjáöu, nú er hún alveg kyrr, hrópaöi Símon. Framundan var gripahús og það leit út fyrir aö stjarnan heföi sest á húsþakiö. — Þaö var rétt, þaö var rétt, kallaði Jóhannes spenntur. Engill- — Hræöilega ertu með sítt hár! Þú hefðir átt aö láta klippa þig fyrir löngu síöan. — En, ég lét klippa mig fyrir löngu síðan! inn sagöi að barnið væri í gripa- húsi! Jóhannes og Símon lögðu við eyrun. Þaö eina sem heyröist var jarm í lömbum og þegar naut rumdi. Hiröarnirvoru nú komnirog þeir gengu hljóölega að dyrum gripa- hússins. Þar inni sátu maður og kona. Hún hélt á litlu barni í fang- inu. Jóhannes fannst þetta barn miklu minna en Njáll hafði nokkru sinni verið. Hiröarnir sögöu frá því sem gerðist úti í haganum, en Jóhann- es gat ekki litið af litla barninu. Allt í einu leit það til hans og brosti. Um leiö tók einhver í öxlina hans... Ert þú þarna? — Þaö er mál aö vakna Jó- hannes. Nú er kominn aðfanga- dagur! Jóhannes heyrði rödd mömmu og fann ilm af heitu súkkulaði og heitu ostabrauöi. Hann var fljótur að vakna. Hann mátti ekki einu sinni vera að því aö skoöa í jóladagatalið, eöa skóinn í glugganum, heldur stökk hann inn í stofu og aö jólajötunni. Kindurnar lágu hringinn í kring- um bálið og hiröarnir gættu þeirra. Og íjötunni í gripahúsinu lá pínulít- ið barn — Jesúbarnið — og þaö brosti. Jóhannes strauk yfir kinn- ina á því og sagði: — Velkominn til jaröar. Þegar ég spyr pabba, segir hann aö ég eigi að spyrja mömmu. Og þegar ég spyr mömmu, segir hún að ég eigi að spyrja pabba. Heldur þú aö þau læri nokkru sinni að standa á eigin fótum? (Þýtt og staðfært: gé) Spéhornið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.