Barnablaðið - 01.12.1989, Side 57

Barnablaðið - 01.12.1989, Side 57
Klippið út gula flötinn og rauðu fletina, ath. einnig strikin efst og neðst á síðunni. Brjótið stóru stykkin saman og klippið eftir strikalínunni. Þræðið helm- ingana saman þar til hjartakarfan er tilbúin. Límið handfangið á körfuna. Ef þú vilt ekki skemma blaðið, getur þú notað sniðin til að klippa út úr öðrum örkum. Þessi glúrni jólasveinn er ekki allur Nafn Aldur þar sem hann er séður. Hann er með fimm körfur, en aðeins tvær eru nákvæmlega eins. Hverjar eru það? Heimili Sendu okkur svarið. Viö drögum úr fimm nöfn og sendum þeim heppnu jólapakka. Barnablaðið — Jólasveinn Pósthólf 5135 Pnstnr Pnststnft 125 Reykjavík

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.