Barnablaðið - 01.12.1989, Page 47

Barnablaðið - 01.12.1989, Page 47
BARNABLAÐIÐ 47 Penna Þórey Sigrún Leifsdóttir. Skálateigi 3 740 Neskaupstað Mig langar aö skrifast á viö stráka á aldrinum 12-14 ára. Sjálf erég 12 ára. Margvísleg áhuga- mál. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum skemmtilegum bréfum. P.s. Strákar verið ekki feimnir við að skrifa. Árný Þórðardóttir Skorrastað 4 740 Neskaupstað Mig langar aö skrifast á við stráka á aldrinum 12-14 ára. Ég er sjálf 12 ára. Áhugamál mín eru: hestar, dýr, hljóöfæri og að spila á spil. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svara öllum skemmtilegum bréfum. Kolbrún A. R. Andersen Kirkjuvegi 53 900 Vestmannaeyjum Kæra Barnablað! Ég heiti Kolbrún og langar að skrifast á við krakka frá Flateyri á aldrinum 13-15 ára. Ég er 14 ára sjálf. Áhugamál: (þróttir, góð tónlist, bréfaskriftir, dýr og m.fl. Reyni að svara öllum bréfum. P.s. Þakka frábært blað. Kristrún Matthíasdóttir Höfðabraut 5 300 Akranesi Gunnsteinn Rúnar Sigfússon Stóra - Gröf Syðri 551 Sauðárkróki Margrét Kristjánsdóttir Nýbýlavegi 16 860 Hvollsvöllur. Harpa og Elsa Ingólfsdætur. Fálkabletti 15, 310 Borgarnesi.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.