Barnablaðið - 01.12.1989, Side 25

Barnablaðið - 01.12.1989, Side 25
•ajsmnfMuwro JOLAUPPSKRIFT FRAUÐ Efni: 1 matskeið síróp 1/2 bolli mjólk 2 matskeiðar smjör 2 bollar sykur 1/2 bolli rjómi 4 matskeiðar kókó 1/8 teskeið salt 1 teskeið vanilludropar Áhöld: Diskur Mælibollar Mæliskeiðar Stór skaftpottur Hnífur Sleif Grunnt kökumót Aðferðin: 1. Settu sykur, kókó og salt í lítinn pott. 2. Settu ofurlítinn rjóma út í, rétt hæfi- lega til að búa til mjúkt deig. 3. Settu út í, það sem eftir er af rjóman- um. 4. Bættu við mjólkinni, sýrópinu og smjörinu og settu pottinn á heita elda- vélarhellu. 5. Hrærðu í með trésleif, þar til sýður. 6. Lækkaðu hitann strax og suðan kemur upp og láttu sjóða við hægan hita í 40 mínútur. 7. Meðan sýður, skaltu smyrja grunnt kökumót. 8. Þegar soðið hefur stundarkorn, skaltu láta frauð drjúpa af sleifinni í kalt vatn, og ef þú getur búið til mjúka bollu úr dropanum, sem datt í vatnið, er full- soðið. 9. Taktu pottinn af hellunni og hrærðu vanillunni saman við. 10. Hrærðu frauðið mjúkt, þegar það fer að kólna. 11. Rétt áðuren það verðurmjúkt verð- ur á því litbreyting frá dökku í Ijóst, þá áttu að hella því úr pottinum í smurða mótið. 12. Þegar það er að verða kalt, skaltu skera það í teninga.

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.