19. júní


19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 9

19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 9
„Tökum óhikað ákvarðanir hvort fyrir annaðu „19. júní“ ræðir við hjónin Sigríði Pétursdóttur og Kjartan Georgsson á Ólafsvöllum á Skeiðum. Viðtal: Sigurveig Jónsdóttir „Við getum ekki unnið störf hvors annars til fullnustu, en við tökum óhikað ákvarðanir fyrir hvort annað og finnst sjálfsagt að hlaupa í öll verk, þegar á þarf að halda“, sögðu þau hjónin Sigríð- ur Pétursdóttir og Kjartan Georgsson, þegar 19. júní ræddi við þau um viðhorf þeirra til hjónabandsins, samvinnu á heimili og fleira. Það var einn vordag um miðj- an sauðburð, sem við kvöddum dyra hjá þeim hjónum að Ólafs- völlum á Skeiðum, þar sem |i>au hafa búið svo til öll sín hjúskap- arár. Bæði eru þau fædd og upp- alin í Reykjavík, en Kjartan er þó bóndasonur, tók búfræðipróf við Bændaskólann á Hvanneyri og starfaði síðan við ýmis þau störf, sem að búnaði lúta, í Reykjavík. „Það hefur alltaf togað í mig að vera sjálfstæður“, sagði hann. Eini áreksturinn Því var jiað, að þau Sigríður tóku sig upp, fluttu austur og hófu búskap að Ólafsvöllum. „Þá varð í fyrsta og eina skiptið árekstur um ákvarðanatöku hjá okkur“, sagði Kjartan og kímdi. ,Já, ég var því ekki ofsalega fylgjandi að fara af mölinni“, sagði Sigríður. „Mín áhugamál voru frekar bundin Reykjavík. Mig langaði til að vinna að fél- agsstörfum, sérstaklega í sam- bandi við ungt fólk, sem er utan- veltu í þjóðfélaginu“. Ahugi Sigríðar á félagsstörfum var ekki nýtilkominn, því hún hafði stundað nám í félagsfræði við háskóla í Genf. „En ég dreif mig austur, þegar Kjartan hafði verið hér við annan mann í eitt ár, og þegar til kom fékk ég tækifæri til að vinna með ungu fólki, sem átti við einhvers konar vandkvæði að stríða, því við höfum haft hér nokkur ung- menni til lengri dvalar. Kjartan er mjög áhugasamur í því efni og við höfum verið heppin með það unga fólk sem hér hefur verið“. Húsmóðir í hjáverkum 1 upphafi búskaparins stund- Ég vinn lítið við bústörf nema ef eitthvað bjátar á ... uðu þau Sigríður og Kjartan að- allega mjólkurframleiðslu, en með árunum hefur starfsemin á heimilinu orðið æ fjölbreyttari. Nú eru Ólafsvellir ekki aðeins kúabú, heldur er jjar einnig stunduð hrossarækt, fjárrækt og þar er unnið að því að koma upp hreinræktuðum íslenskum hund- um. Auk alls þessa er þar rekið útflutningsfyrirtækið Röskva h.f., sem selur íslenskar ullarvörur á erlendan markað. „Upphafið að Jdví fyrirtæki var hrossaútflutningurinn“, sagði Sigríður. „Viðskiptavinirnir er- lendis báðu mig að útvega sér eina og eina peysu, en að lokum var þetta orðið svo viðamikið, að Ji>að var annað hvort að hætta því alveg eða fara út í það af fullum krafti. Því er nú svo komið að út- flutningur ullarvara er orðið mitt vekja hneykslun ef um konu væri að ræða. Það þykir til dæmis ekkert óeðlilegt við jjaö að kona fylgi manni sínum er hann fer utan til náms, jafnvel jió hún fái ekkert að gera í viðkomandi landi. Það þykir hins vegar frá- leitt að karlmaður fari út með konu sinni án jiess að hafa vísa vinnu. Eg held að konan jorirfi að vera afskaplega ákveðin ef hún ætlar ekki að láta þetta hafa áhrif á sig. Reyndar hefur oft verið talað um |iað að karlmaðurinn virtist háðari hjónabandinu að joví leyti að þeir væru aumari eftir að hjónaband fer út um joúfur og Joá e.t.v. sérstaklega vegna j^ess að joeir eru svo ósjálfbjarga. Gunnar: Eg er eiginlega ósam- mála þér með |:>að að konur jmrfi meira sjálfstraust en karlar til að fara út í nám j:>ar sem karlmað- urinn Jiarf að fylgja þeim. Ég held að j^ær þurfi nákvæmlega sama sjálfstraust og karlmaður sem ætlar að gera sama hlut. Ella Kolbrún: Þú veist að jietta er yfirleitt erfiðara fyrir konurn- ar. — BÁ— 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.