19. júní


19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 18

19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 18
Þau voru bæöi í sama bekk, og brátt var Amor sendur. Þau leiddust út í lífsins garö, þótt lófa vantaði og hendur. „Mundu mig, því ég man þig", sagði María í trekknum. ,,Ég geri það sama, og giftumst svo", svaraði Gunnar á Hljómskálabekknum. Himinninn varð nú heiður og blár, og hvergi komst ský á loft. ,,Ég hef galopin augu, er greindarhár", Gunnar sagði það oft. ,,Svo ég hef blindast brátt af sól, og blindri ást á kjána, og þegar við röltum í rökkri heim var rosa- baugur um mána". Þau gengu í heilagt hjónaband, en hjartað var stutt sem smér. „Ésús minn, þaö var jarðar- för, að játast manni sem þér". Af sjó kom Gunnar sjaldan í land, og sá ekkert fyrir vinnu. ,,Er ekki alveg agalegt, þú afrækir þína kvinnu?" Alltaf varhún íeldhúsinu.og aldrei komst hún á böll. „Ekki fær hann ætan bita, ef ég kemst ekki á skröll". Gunnar með henni gat einn son, þeir gengu úti á kvöldin. „Þannig get ég mér til hann geri sér von um, að geta hrifsaö öll völdin". Hjónabandið í Texti: Guðbergur Bergsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.