19. júní


19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 4

19. júní - 19.06.1978, Blaðsíða 4
/v I Hjúskapur og sambúö Hjúskapur og sambúð er til umræðu á síðum 19. JÚNÍ að þessu sinni. Lengi hefur verið áhugi fyrir því meðal ritnefndarmanna blaðsins að taka fyrir málefni f jölskyldunnar, að leitast við að svara ýmsum spurningum varðandi hana og ef til vill varpa Ijósi á ein- hverja fleti þessa flókna máls. Ákveðið var að í þessu blaði skyldi fjallað um hjúskap fólks. Mikil umræða hefur átt sér stað að und- anförnu, bæði á Norðurlöndum og á öðrum vestrænum löndum um hjúskap og sambúð, fjölskyldur og sambýlishætti. Menn spyrja hverjir aðra: Hvers vegna giftir fólk sig og hvers væntir það af hjónabandinu? Ætlar fólk að eignast börn? Hvers vegna fækkar barnsfæðingum í einu landi en fjölgar ört í öðru? Er jafnrétti ísambúðinni? Hvaðergott hjónaband og hver er réttarstaða einstakl- inganna? Eru konur kúgaðar í hjónabandi vegna þess að hjúskapur á rætur í hefð sem miðaðist við að konan yrði eign eigin- mannsins? Eru nútímakarlmenn fyrst og fremst vinnuþrælar og gjaldkerar í þjóðfél- agi allsnægtanna? Ef marka má þá líflegu umræðu sem skapaðist í ritnefndinni við undirbúning blaðsins, sýnist okkur að ætla megi að þetta málefni eigi erindi til íslendinga. Ritstjóri. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.