19. júní - 19.06.1978, Qupperneq 25
Samlífspankar
Umsjón: Lilja Ólafsdóttir
Á friðarstóli
Við eina af fjöiförnustu götu höfuðborgarinnar búa öldruð hjón,
sem eiga að baki hálfrar aldar hjúskap. Inn um gluggana berst
samfelldur umferðarniður — nýr tími og ný viðhorf segja til sín.
í viðtalinu sem fer hér á eftir er rætt við hjónin hvort í sínu lagi,
en sömu spurningar lagðar til grundvallar samræðunum.
Byrjunin?
Hann: Ekki auðvelt að skilja
hvers vegna maður verður skot-
inn í ákveðinni stúlku. Konuefnið
mitt bjó í nágrenninu og var
fermingarsystir systur minnar og
heimsótti hana. Hún var lagleg,
prúð og lítið fyrir skemmtanalífið
— það féll mér.
Þær rákust á og ultu um koll.
Tvær tóku sér stöðu hvor gegnt
annarri með knýtta hnefa. Þær
stóðu álútar til að svo virtist, sem
hvor þyrfti að líta niður á hina. f
raun voru þær álíka háar.
— Þú veiddir spjótbít við nefið
á mér í dag, skepna.
Hún þreif í kraga hinnar.
— Þú varst of sein, beljan þín,
ég næ alltaf fleirum en þú.
— Því lýgurðu. Ég náði þrjátiu
og átta síðast.
— Og ég fjörutiu og tveim.
Hún sló hina á nefið.
— Vogarðu þér að berja mig.
Knýttur hnefi þaut gegnum
loftið. Petróníus forðaði sér. Nú
voru fleiri hnefar á lofti. Stóll
kom þjótandi þvert yfir salinn.
Höggin dundu og nasir blæddu.
Gro reyndi að halda tveim verstu
áflogaseggjunum, en fékk einn
á’ann sjálf. — Fífl, heyrðist hróp-
að þrumandi röddu.
Það var Lis Ödeskjær, sem stóð
í dyrunum. Þögn sló á hópinn,
Ég var 24 ára og hún 21 árs er
við opinberuðum með hringum
fyrir 50 árum og það var sam-
komulag hjá okkur að gifta okkur
og standa við þær skuldbinding-
ar, sem því fylgja.
Vandinn var sá að ýmsar vildu
ná í mann, það virtist keppikefli.
Ef maður kynntist stúlku, sem var
konurnar risu á fætur og dustuðu
af sér rykið. Sumar supu á þeim
glösum, sem enn voru heil.
— Hvað á þetta að þýða? Ég
bregð mér frá í tvær mínútur og
þið eruð óðar farnar að brjóta allt
og bramla.
Þær svöruðu ekki.
Ödeskjær gekk til Petróníusar
og leiddi hann til dyra. Þar sneri
hún sér við og sagði ógnandi:
— Þetta skal verða ykkur dýrt,
joví lofa ég.
Svo fór hún með Petróníus.
Þau gengu inn í skipstýrukáet-
una. Petróníus reyndi mótbárur,
en Ödeskjær bandaði frá sér.
Hún gaf honum sígarettu. Hönd
Petróníusar titraði lítið eitt.
Ödeskjær teygði makindalega
úr sér á kojunni og horfði á hann.
— Komdu.
Petróníus fékk hjartslátt. Hann
settist á bríkina. Ödeskjær brosti
til hans.
— Reyndar hef ég alltaf elskað
í þeim hugleiðingum að ná sér í
mann gat verið háski að skipta sér
nokkuð af henni — hætta var á að
hún bæri út að um trúlofun væri
að ræða til að festa mann.
Eg ók bíl, falleg stúlka var far-
þegi og ég var svolítið skotinn í
henni, en svo sá ég hana í bíl með
fólki, sem mér fannst lítið til um
og þá slaknaði á hugarástandi
mínu. Seinna varð hún barnshaf-
andi og giftist barnsföður sínum.
Nokkrum árum síðar hringdi
hún til mín á vinnustað og bað
mig að finna sig — þá var ég ný-
giftur. Við ókum smáspöl út fyrir
bæinn og þar bað hún mig að
stansa — kastaði sér í fang mér,
sagðist alltaf hafa verið skotin í
mér og vildi að ég þýddist sig. Ég
þig á vissan hátt, Petróníus, sagði
hún.
Þetta hljómaði þægilega. Hún
hafði áreiðanlega kynnst mörg-
um karlmönnum um ævina. Far-
ið víða. Hún hafði horft á Petr-
óníus vaxa úr grasi. Hann fann til
öryggiskenndar.
Skyndilega fann hann fingur
hennar strjúka um gagnaugað.
— Þú ert í rauninni yndislegur
og aðlaðandi piltur. Ég er viss um
að þú verður góður, þegar tímar
líða.
Hún beygði sig yfir hann og
kyssti hann.
Petróníus klemmdi saman
varnirnar. Honum til undrunar
hætti hún.
— Fyrst þú ekki vilt, sagði hún
með móðgunarhreim og reis á
fætur. Og þegar sjókonurnar
komu að landi daginn eftir, sögðu
þær með enn meiri áherslu en
fyrr: „Karlmenn á sjó eru bara til
bölvunar“.
(Þýð. L. Ó.)
23