19. júní


19. júní - 19.06.1985, Síða 19

19. júní - 19.06.1985, Síða 19
„Um þrítugt," sagði Sveinn, því þá væri hann búinn að þekkja alla í hverf- inu. Hlaupa afsér hornin Brynju fannst aldurinn frá 17 og upp úr heppilegastur. Hin töldu það vera Tómas Hallgrímsson frá 25 ára og upp úr, því þá myndu þau vera búin að gera allt sem þau ætluðu sér og lilaupa af scr hornin og gætu því farið að setjast í helgan stein. „Heppilegur aldur fer eftir því hvað fólk er að gera hverju sinni. Fólk í námi ætti ekki að hefja hjúskap en ef fólk er larið að vinna skiptir það ekki máli,“ sagði Bernhard. -Ætlið þið að gifta ykkur? „Ekki ótilneyddur,“ varð Bjarka að orði. Brynja sagðist ekki leggja það á nokkurn mann fyrr en uin fimmtugt, ef einhver vildi hana þá. Pau hin sögðust hiklaust ætla að gifta sig, ef þau fyndu einhvern sem þau langaði til að deila líf-- inu með. -Hvers væntið þið af hjónabandinu? Flestir vonuðust eftir hamingju og ást, og vildu engu við það bæta. Einn vonaðist þó eftir samvinnu og samstilltu átaki eins og hann orðaði það. Og svo var það ein sem bjóst við skilnaði, svo mikil var trúin á hjónabandið! -Finnst ykkur börn vera nauðsynleg til að fullkomna hjónabandið? Bjarki: „Já, já. Ég ætla að byrja á að eignast eitt, en ef það verður eitthvað misheppnað þá steinhætti ég þessu." Ragnar: „Þau eru ekki nauðsynleg til að fullkomna hjónabandið heldur til- veruna." Brynja: „Mér finnst þau vera nauð- synleg, því þau binda fólk betur saman, og þegar það á annað borð er orðið bundið, þá sakar ekki að treysta böndin.“ Halldóra Traustadóttir Börn nauðsynleg Einni fannst það þó ekki vera skilyrði að eignast börn, en hinum fannst þau fara á mis við svo mikið, ef engin börn væru og vildi eignast minnst þrjú Gujón Böðvarsson stykki. Barn er sameiginlegt áhugmál hjóna og þar með skilur hjónabandið eitthvað eftir bætti einn við. -Hvernig viljið þið hafa hlutverka- skiptinguna á ykkar heimili? Um þetta atriði voru flestir sammála. Allir vildu hafa hana jafna eða eftir samkomulagi. Þannig væri best að hafa hana, en bjuggust þó ekki við að það gæti nokkurn tímann orðið svo. Best væri þó að bæði gætu fórnað sér til að ala upp börnin: Annars færi það 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.