19. júní


19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 22

19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 22
Konur og ofneysla lyfja Hvers vegna neyta konur meira af róandi lyfjum en karlar??? Konur leita frekar til lækna en karlar, konur liggja oftar á sjúkra- húsum en karlar, konur neyta um þad bil tvisvar til þrisvar sinnum meira af róandi deyfilyfjum en karlar S msum kann að þykja þessar staðhæfingar ótrúlegar en samkvæmt könnunum sem gerðar hafa verið bæði hér á landi og erlendis eru þetta óvéfengjanlegar staðreyndir. Hitt er ef til vill öllu undar- legra hversu lítill gaumur málum þessum hefur verið gefinn hér á landi að minnsta kosti ef marka má opinbera umræðu um þessi atriði. Síðastliðið haust var haldin í Kaup- mannahöfn ráðstefna á vegum Dansk Kvindesamfund með styrk frá UNESCO/UNFDAC og Undervisn- ingsministeriets tipsmidler sem bar heitið „Norræn ráðstefna um konur og misnotkun". Kvenréttindafélagi íslands var boðið að senda fulltrúa á ráðstefnuna en sá sér ekki fært að þiggja boðið eitt sér en hafði samband við SÁÁ sem fór þess á leit við Kristínu Waage fjölskylduráðgjafa hjá Reykja- víkurborg að hún sækti ráðstefnuna fyrir íslands hönd. Fór Kristín því á ráðstefnuna sem fulltrúi og með styrki frá KRFÍ og SÁÁ. Kristín starfar nú hjá SÁÁ og hitti blaðamaður 19. júní hana að máli og ræddi um nokkur atriði sem fram komu á ráðstefnunni - eink- um hvað snertir lyfjaneyslu kvenna. Konur virðast oft fá lyfjameð- ferð við aðstæðum og vanda- málum sem unnt væri að leysa á annan hátt - Hvert var markrnið með ráðstefn- unni? „Markmiðið var fyrst og fremst að gera sér grein fyrir þeim kynjamun sem er á neyslu lyfja, áfengis og fíkniefna og þeim mikla afstöðumun sem virðist vera hjá kynjunum varðandi þessi mál. Hvað lyfin snertir kom fram sú athygl- isverða staðreynd að konur neyta um það bil tvisvar til þrisvar sinnum meira magns af róandi deyfilyfjum en karlar og virðast oft fá lyfjameðferð vegna aðstæðna og vandamála sem ef til vill væri unnt að leysa á annan hátt.“ - Hafa farið fram rannsóknir sem sýna fram á þennan mikla mun? „Já, menn hafa lengi vitað að konur neyta mun meira af róandi deyfilyfjum en karlar og rannsóknir hafa farið fram sem sýna fram á þennan mun á neyslu kynjanna." - Er einkum átt við róandi lyf í þessu sambandi? „Hér er einkum verið að tala um róandi deyfilyf og svefnlyf. Það kom líka fram á ráðstefnunni að greina má 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.