19. júní


19. júní - 19.06.1985, Síða 38

19. júní - 19.06.1985, Síða 38
Rætt við Ingibjörgu Haraldsdóttur um þýðingar og sitthvað fleira „Kannski það sé hugleysi" Ingibjörg Haraldsdóttir: ljóðskáld og þýðandi. Lærður kvikmynda- stjóri og hefur unnið sem kvik- myndagagnrýnandi um árabil. Gerði sér lítið fyrir (kannski ekki svo mjög lítið!) og þýddi stórvirkið Glæpur og refsing eftir Dostojevskí, sem út kom um síðustu jól hjá Máli og menningu. Hafði áður þýtt skáldsöguna Meistar- inn og Margaríta eftir Búlgakof. Hvort- tveggja beint úr rússnesku. Hefur einnig þýtt sögur og ljóð úr spönsku. Heimavinnandi, tveggja barna móðir. 19. júní ákvað að kynna Ingibjörgu fyrir lesendum sínum: Til þess að vera alveg vissar um að fá næði, mæltum við okkur mót á kaffi- húsi. Fyrstu mínúturnar fara í að ræða einmitt það: hvernig - eða hvort - hægt sé aðfinnasérnæði heima, hver líti eftir börnunum, hvernig megi venja sig af því að laga til í kringum sig áður en komist er að verki... já einmitt, nöldra svolítið! En svo spyr ég hana hvar hún hafi Iært rússnesku og spönsku: / Sovétríkjunum og á Kúbu - Rússneskuna í Moskvu, spönskuna á Kúbu. Ég fór til Moskvu árið 1963 til að læra kvikmyndastjórn og lauk því námi 1969. Þá hafði ég verið gift í nokkur ár, skólabróður mínum sem var frá Kúbu, og fór með honum heim til hans að náminu loknu. Á Kúbu bjó ég í 6 ár, eða allt til 1975, þegar ég kom heim, fráskilin en með son. Hversvegna valdirðu Moskvu fyrir kvikmyndanámið? - í fyrsta lagi var skólinn þar talinn góður og í öðru lagi var ódýrt að læra þar - maður fékk laun fyrir að vera í skóla. Hvernig stendur á því að þú hefur ekki unnið við þann starfa sem þú menntaðir þig til? - Líklega hefði það orðið öðruvísi ef ég hefði komið strax heim að náminu loknu, en það var orðið nokkuð langt um liðið. Reyndar sótti ég uin starf hjá sjónvarpinu en þeir vildu mig ekki. Hvað fórstu þá að gera? - Ég var að skrifa og þýða og dunda við hitt og þetta. Nú, og svo var ég blaðamaður á Þjóðviljanum f tæp þrjú ár. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.