19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1985, Qupperneq 68

19. júní - 19.06.1985, Qupperneq 68
Hlíf Samúelsdóttir með vörur sínar. (Ljósmynd Anna Fjóla Gísladóttir). lagi hafði faðir minn verið með innflutn- ing og smáfyrirtæki í mörg ár og ég var kunnug svona smárekstri. í framhaldi af öllu þessu fæddist sú hugmynd að kannski mætti slá tvær flugur í einu höggi, nota bílskúrinn og skapa mér atvinnu um leið, þar sem ég gæti verið meira heima við en ef ég væri útivinn- andi og gæti því sinnt heimilinu og börnunum.“ Hóf innflutning með aðstoð föður síns Fyrritækið mátti ekki þurfa á miklu lagerplássi að halda, svo snyrtivöruinn- flutningur hentaði vel fyrir Hlif. Og hún hcldur áfram: „Ég fór til föður míns, sem hefur heildsöluleyfi og spurði hvort hann vildi hjálpa mér af stað. Hann gerði það. Ég mátti flytja inn á hans nafni á meðan ég væri að athuga minn gang og hann hjálpaði mér meira að segja að fjármagna fyrstu sending- una. Pegar ég var búin að fá sýnishorn gekk ég með þau í nokkrar búðir til að vita hvernig vörunum yrði tekið og fékk Vantaði þægilega vinnu og stofnaði heildsölu Það eru ein fjórtán ár frá því ég var einu sinni að yy fletta þýsku blaði, eins og ég geri oft síðan ég var í Þýskalandi. Par rakst ég á auglýsingu um snyrtivörur, sem ég hafði reyndar keypt stundum úti og þekkti því og vissi að voru ekki til hérna heima. Þetta voru snyrtivörur frá Ellen Betrix. Ég skrifaði út til fyrirtækisins og spurði hvort ég gæti fengið umboð fyrir vörurnar, og fékk jákvætt svar,“ segir Hlíf Samúels- dóttir eigandi Heildverslunarinnar Elbu, þegar við spyrjum hvert sé upp- hafið að þessum sjálfstæða atvinnu- rekstri hennar. „Þeir hjá Ellen Betrix sögðust gjarnan vilja fá umboðsmann á íslandi. 68 Þeir væru með umboð á hinum Norður- löndunum og hefðu áhuga á að kanna hvernig salan gengi hér. Annars lág tvennt, eða kannski þrennt til þess að ég ákvað að reyna þetta. Fyrst og fremst það að við hjónin vorum að byggja hús á Flötunum í Garðabæ og fjárhagurinn var bágbor- inn hjá okkur eins og flestum sem byrja að byggja. Sú kvöð fylgdi byggingunni að bílskúrinn varð að vera tvöfaldur og inn í þessum tvöfalda bílskúr hringlaði einn lítill Volkswagen. í öðru lagi hafði ég unnið hjá lögfræðingi þangað til við fluttum hingað, en það var orðið erfitt að hendast með börnin fram og aftur í sambandi við vinnuna, svo ég hætti að vinna úti eftir að við fluttum. í þriðja jákvæðar móttökur. Ég byrjaði í mjög smáum stíl, en þetta er eins og önnur verslun, hleður utan á sig. Þegar ég var búin að vera með innflutninginn í ár og borga föður mínum það sem hann hafði lánað mér stofnaði ég mína eigin heild- verslun, Elbu, og síðan hefur þetta verið hérna í bílskúrnum hjá mér.“ Hlíf segir okkur, að hún selji vörur sínar í nokkrar verslanir úti á landi, í Keflavík, á Akureyri, Húsavík, ísafirði og Selfossi og svo auðvitað í verslanir í Reykjavík. „Annars hef ég reynt að hafa sanngjarnt bil á milli verslananna hér í borginni því mér hefur fundist það vekja meiri áhuga á vörunni, að hún sé ekki í hverri búð.“ - Hefurðu orðið vör við þrýsting frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.