19. júní


19. júní - 19.06.1985, Side 71

19. júní - 19.06.1985, Side 71
Bókmenntir viðtalsbók (sbr. Á Gljúfrasteini), en er óheppilegt í fræðiriti. Þar er góð regla að byrja hvern kafla með nokkrum orðum um viðfangsefnið, og enda á örstuttri niður- stöðu. En akademísk smásmygli getur líka drepið neistann, eldmóðinn. Auk þess cr hún hræðilega tímafrek og Þórunn þurfti að hraða sér í átt að stærra verki. Hún hefur af dásamlegum krafti safnað upplýsingunt um sjókonur hjá opinberum embættum um land allt frá því Iögskráning hófst skömmu fyrir seinustu aldamót. Upplýsingarnar verða nú tölvusettar. Þórunn hefur þá miklu meira úr að moða, getur leitað ýtarlegri svara við þeim spurningum sem hún þegar hefur varpaö fram, og spurt nýrra. Ég get ekki stillt ntig um að Ijóstra því upp að hún mun hafa „fundið" um sjö þúsund sjókonur á skrám. Sem sagnfræðingur er Þórunn Magnús- dóttir að ná því takmarki að gera áður ókunna stétt kvenna sýnilega. Það er meiriháttar afrek. Þórunn Magnúsdóttir blaðar í skjölum. (DV-mynd). XEROX10-20 • Ljósritar 11 eintök á mín. • Tekur A4 — A5 — B4 • Vegur aðeins 37 kg. ummál 30x70 • Hentar öllum minni skrifstofum XEROX NÓN HF. Leiðandi merki í Ijósritun Hverfisgötu 105 S. 26235-26234 71

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.