19. júní - 19.06.1985, Page 86
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKAÐSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja
allt sem gengur kaupum og sölum.
Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV,
hinu ótrúlega markaöstorgi tæ'kifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum.
Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera.
Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa pau.
Þú hringir.. .2 70 22
Viö birtum...
Það ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti I I.
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
| sunnudaga, 18.00—22.00
ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
Tölvuskýrslan
Tölvutæknin
hlutur kvenna og karla
á vinnumarkaðnum
fæst á skrifstofu Kvenréttindafé-
lags íslands að Hallveigarstöðum
við Túngötu. Skrifstofan er opin
mánudaga til fimmtudaga frá
klukkan 14 til 17, sími 18156.
Ragnhelður Harðardóttlr
Slgrún Jónsdóttlr
Sveinbjörg J. Svavarsdóttlr
TÖLVUTÆKNIN
hlutur kvenna og karla
á vinnumarkaönum
j§§ KVENRÉTTINDAFÉLAC fSLANDS
86