19. júní


19. júní - 19.06.1992, Blaðsíða 7

19. júní - 19.06.1992, Blaðsíða 7
Móðir, kona, meyja: „Konur geta verið ótal margt annað en mæður“ - sá sem á barn veit ekki hvers hann fer á mis, segja þær Esther og Sigurbjörg sem aldrei hafa eignast börn og sakna einskis í lífi sínu Þær hafa aldrei átt börn. „Veslings konurnar," hugsar þú kann- ski með vorkunnsemi. Þær sem eiga stór hús, eru barngóðar og gefandi manneskjur. Og öll þessi tækni í læknavísindunum, smásjáruppskurðir, tæknifrjóvgun, glasabörn og hver veit hvað. En þær kæra sig ekki um neina vorkunnsemi. Líf þeirra er fullnægjandi. Þar er ekkert tómarúm sem þarf að fylla með börnum. Báðar hefðu þær getað lagt á sig langa göngu á milli lækna og sjúkrahúsa, aðgerða og rannsókna. En þær gerðu það ekki og eru sáttar við það. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir er yfirmaður öldrunarþjónustu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Hún er 37 ára, gift og býr í fallegri íbúð í nýju húsi í miðborginni. Esther Ólafsdóttir er 47 ára, rak eigin hárgreiðslustofu í 20 ár en starfar nú hjá heild- sölu í Kópavogi sem selur snyrtivörur. Hún býr með manni sín- um í stórri þakíbúð á Seltjarnarnesi. Við hittumst kvöld eitt fyrir stuttu á heimili Estherar. Þær höfðu ekki hist áður og báð- ar héldu að það væri ekki svo margt um málið að segja. En annað kom á daginn. - eftir Vilborgu Davíðsdóttur 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.