19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1997, Qupperneq 13

19. júní - 19.06.1997, Qupperneq 13
uppddisstarfi að cfla sjálfsvirðingu og líkamsímynd stúlknanna, stuðla að góðunt námsárangri og korna í vcg fyrir að á þær licrji þunglyndi og kvíði. I’eirra ábyrgð er rnikil. Og hverjar ætli ástæðurnar séu svo? Getur það verið að þessi jákvæðu áhrif íþróttanna eigi bara við um strákana? Verða stúlk- urnar bara óaðlaðandi, ókvenlegar og ómögulegar? Eiga þær að gera eitthvað annað og betra við tímann? Eða eru ástæðurnar aðrar? An efa er hér unt að ræða marga og samverkandi þætti. I'að má þó víða lesa á ntilli línanna að ímyndin leiki stórt hlutverk: íþróttir stúlkna og kvenna virðast ekki eiga jafnmikið uppá pall- borðið hjá þeim sem stjórna og eftir höfðinu dansa svo limirn- ir. Iðkendum er mismunað eftir kynjum hvað varðar aðstöðu, karlmenn eru í miklum meirihluta í stjórnum íþróttafélaga, fjöl- miðlar fjalla ntun rneira um karlaíþróttir og svona mætti lengi telja. En vonandi rná hér vænta breytinga. Sumarið 1996 sam- þykkti Alþingi að fela ríkisstjórninni að setja á fót nefnd um stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna. Nefndinni, sem ég veiti reyndar forstöðu, var falið í samráði við íþróttasamband Islands og Ungmennafélag íslands að gera tillögur um hvernig efla megi íþróttir stúlkna og kvenna og hamla gegn hinu mikla brottfalli stúkna úr íþróttum á unglingsárum. í því skyni var nefndinni m.a. falið að kanna skiptingu kynjanna í forystu íþróttahreyfingarinnar, hvaða fjármagni væri veitt til stúlkna- og kvennaíþrótta samanborið við íþróttir pilta og karla og hvernig umfjöllun fjölmiðla skiptist á milli kynjanna. Til stendur að nefndin skili niðurstöðunt sínum í haust. í kjölfarið rná vonandi vænta breyttrar og betri tíðar fyrir þann helming þjóðarinnar sem lengi hcfur setið á hakanum í þessum mikilvæga málaflokki. Að lokum þykir mér vert að nefna til viðbótar tvær áhuga- verðar kannanir sent tengjast umræðuefninu. Annars vegar er um að ræða könnun sem Félagsvísindastofnun vann árið 1991 fyrir Fjölntiðlanefnd ÍSÍ um íþróttaefni í fjölmiðlum. Könnun- in náði til þriggja tímabila á árinu 1990 og sýnir að hlutur kvenna í íþróttaumfjöllun fjölmiðla er vægast sagt iýfr. í dag- blöðunt er hann um 11% og urn 8% í ljósvakamiðlum. Hlutur karla er um 80% hvort sem litið er á dagblöð eða ljósvakamiðla en nokkuð er einnig af blönduðu efni þar sem bæði karlar og konur cru þátttakendur. I’etta eru sláandi niðurstöður og verð- ur fróðlegt að sjá hvort ný fjölmiðlakönnun muni sýna breytt hlutföll. í þessu samhengi er svo áhugavert að lesa niðurstöður skoðanakönnunar sent ÍM Gallup vann árið 1995 fyrir Unt- bótanefnd ÍSÍ í kvennaíþróttum um viðhorf fólks til kvenna- íþrótta. Þar töldu rúmlega 70% aðspurðra að kvennaíþróttir fengju of litla umfjöllun í fjölmiðlum og um 88% þeirra sem tóku afstöðu töldu að veita ætti jafnmiklu fé í kvenna- og karla- íþróttir. Vilji meirihlutans er ljós ef rnarka má þessa niðurstöðu. I’að á svo eftir að korna í ljós hvort hann gengur eftir í náinni frarn- tíð. Reynslan hefur sýnt að það verður líklega ekki baráttulaust, en það er jú í lagi að berjast fyrir góðu málefni. ■ Breiðablik náði frábæmm árangri i kvennaknattspymunni á liðnu ári, vann bæði íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.