19. júní


19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 48

19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 48
Biskupskosningar verða í sumar og hafa fjórir prest- ar lýst yfir áhuga á embættinu. Óskar Haísteinn Ósk- arsson, guðfræðinemi, lagði nokkar spurningar um málefni kvenna í kirkjunni fyrir biskupsefnin. Þrjár spurningar voru lagðar fyrir: 1. í svari kirkjumálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi fyrir skemmstu varðandi nefndir skip- aðar um málefni kirkjunnar kom fram að í alls 27 nefndum væru karlar með meirihluta í 23 og í ellefu þeirra voru eingöngu karlar. Auk þess voru karlar formenn í 23 nefndanna. Telur þú það hafa gildi fyrir kirkjuna að þetta hlutfall jafnist? Ef já: Hvaða leiðir telur þú æskilegar til að ná fram slíku markmiði? 2. í kjölfar aukinnar menntunar og áhrifa kvenna hefur gagnrýni þeirra á karlmiðlægt gildismat guðfræðinnar farið vaxandi. Þessi gagnrýni hefur m.a. beinst að biblíuþýðing- um, Guðsmyndinni og tungutaki helgihalds- ins. Telur þú þessa gagnrýni mikilvæga fyrir túlkun og boðun kristinnar trúar í nútíman- um? Myndir þú sem biskup beita þér fyrir því að gagnrýni kvenna hefði mótandi áhrif á guðfræðilega umræðu og helgihald íslensku þjóðkirkjunnar á næstu árum, ef já þá hvernig? 3. Hvaða gildi teldir þú það hafa fyrir kirkju og kristni á íslandi að konur settust í æðstu valdastóla kirkjunnar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.