19. júní


19. júní - 19.06.1997, Page 65

19. júní - 19.06.1997, Page 65
Aðalfundur 1996 Aðalfundur ICRFÍ var haldinn 16. apríl 1996. Þar fór fram stjórnarkjör að venju og urðu þær breytingar á stjórninni að Hansína B. Einarsdóttir tók sæti Ellenar Ingvadóttur sem vara- formaður, en sú síðarnefnda gaf ekki lcost á sér til endurkjörs. I>á var Ólafía B. llafnsdóttir kjörin í varastjórn í stað Hansínu og Hulda Karen Ólafsdóttir og Hrund Hafsteinsdóttir voru báðar endurkjörnar. Framkvæmdastjórnin skipti nteð sér verk- um að loknum aðalfundi og var þá þannig skipuð: Bryndís Hlöðversdóttir, formaður, Hansína B. Einarsdóttir, varafor- maður, Hulda Karen Ólafsdóttir, gjaldkeri, Málfríður Gísla- dóttir, ritari og Valgerður K. Jónsdóttir, meðstjórnandi. Margrét V. Kristjánsdóttir, Hrund Hafsteinsdóttir og Ólafía B. Rafnsdóttir skipa varastjórn. Aðalfundur kaus fulltrúa félagsins á landsfund, 27 aðalmenn og jafnmarga til vara. I’á voru samþykktar lagabreytingar í þá veru að landsfundir skuli haldnir annað hvert ár í stað fjórða hvers en þetta felur í sér að kjörtímabil landsfundarkjörinna stjórnarkvenna styttist að sama skapi. Breytingarnar voru stað- festar á landsfundi í september og hafa því tekið gildi. Félagsgjöld voru lækkuð á aðalfundi 1996 vegna þeirrar ákvörðunar að fækka tölublöðum 19. júní í eitt á ári. Félags- gjöldin eru nú 1.900 kr. á ári en 2.500 kr. með áskrift af 19. júní. Svo óheppilega vildi til á síðasta ári að þrjár af stjórnarkonun- um lögðu land undir fót og fluttu búferlum utan; Hrund, Val- gerður og Málfríður. Var því gripið til þess ráðs að loknum landsfundi að fá eina landskjörna stjórnarkonu Kristínu Einars- dóttur til að starfa reglulega nteð framkvæmdastjórn. Fundir stjórnar og framkvæmdastjórnar Stjórnarfundir eru að jafnaði einu sinni í rnánuði nema yfir sumarmánuðina, en samtals hélt stjórnin 6 fundi frá síðasta að- alfundi. Framkvæmdastjórn heldur fundi vikulega að jafnaði. Skipulögð var sérstök stefnumótunarhelgi stjórnar og var farið á Nesjavelli helgina 15.-16. nóvember. Tilgangurinn var að (.3

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.