19. júní


19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 65

19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 65
Aðalfundur 1996 Aðalfundur ICRFÍ var haldinn 16. apríl 1996. Þar fór fram stjórnarkjör að venju og urðu þær breytingar á stjórninni að Hansína B. Einarsdóttir tók sæti Ellenar Ingvadóttur sem vara- formaður, en sú síðarnefnda gaf ekki lcost á sér til endurkjörs. I>á var Ólafía B. llafnsdóttir kjörin í varastjórn í stað Hansínu og Hulda Karen Ólafsdóttir og Hrund Hafsteinsdóttir voru báðar endurkjörnar. Framkvæmdastjórnin skipti nteð sér verk- um að loknum aðalfundi og var þá þannig skipuð: Bryndís Hlöðversdóttir, formaður, Hansína B. Einarsdóttir, varafor- maður, Hulda Karen Ólafsdóttir, gjaldkeri, Málfríður Gísla- dóttir, ritari og Valgerður K. Jónsdóttir, meðstjórnandi. Margrét V. Kristjánsdóttir, Hrund Hafsteinsdóttir og Ólafía B. Rafnsdóttir skipa varastjórn. Aðalfundur kaus fulltrúa félagsins á landsfund, 27 aðalmenn og jafnmarga til vara. I’á voru samþykktar lagabreytingar í þá veru að landsfundir skuli haldnir annað hvert ár í stað fjórða hvers en þetta felur í sér að kjörtímabil landsfundarkjörinna stjórnarkvenna styttist að sama skapi. Breytingarnar voru stað- festar á landsfundi í september og hafa því tekið gildi. Félagsgjöld voru lækkuð á aðalfundi 1996 vegna þeirrar ákvörðunar að fækka tölublöðum 19. júní í eitt á ári. Félags- gjöldin eru nú 1.900 kr. á ári en 2.500 kr. með áskrift af 19. júní. Svo óheppilega vildi til á síðasta ári að þrjár af stjórnarkonun- um lögðu land undir fót og fluttu búferlum utan; Hrund, Val- gerður og Málfríður. Var því gripið til þess ráðs að loknum landsfundi að fá eina landskjörna stjórnarkonu Kristínu Einars- dóttur til að starfa reglulega nteð framkvæmdastjórn. Fundir stjórnar og framkvæmdastjórnar Stjórnarfundir eru að jafnaði einu sinni í rnánuði nema yfir sumarmánuðina, en samtals hélt stjórnin 6 fundi frá síðasta að- alfundi. Framkvæmdastjórn heldur fundi vikulega að jafnaði. Skipulögð var sérstök stefnumótunarhelgi stjórnar og var farið á Nesjavelli helgina 15.-16. nóvember. Tilgangurinn var að (.3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.