19. júní


19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 77

19. júní - 19.06.1997, Blaðsíða 77
Hvað viltu vita um stöðu kynjanna Hagtölur um konur og karla Bæklingurinn Konur og karlar 1997 kemur út á næstunni. Hann hefur að geyma nýjustu upplýsingar um stöðu kynja á fjölmörgum sviðum þjóðlífsins. Efnið spannar m.a.: • mannfjöldann • lífsvenjur og heilsufar • menntun • atvinnu • laun og tekjur • áhrifastöður Tekið er á móti pöntunum í símum: 560 9860 og 560 9866 og bréfasíma: 562 3312 Hagstofa íslands Skuggasundi 3 150 Reykjavík S. 560 9800 Bréfas.562 3312 Netfang: hagstofa@hag.stjr.is Bakslag í fyrrum komm- únista- ríkjum r Ikjölfar hruns kommúnismans hefur áhersla ver- iö lögö á það i A-Evrópu að konur eigi að fara aftur inn á heimilin og sinna fjölskyldu og barna- uppeldi. Tal um kvenréttindi þykir minna á áróð- ur gömlu kommúnistaflokkanna og er hafnað sem hluta af þeirri arfleifð. Undir stjórn kommúnista var lögð mikil áhersla á jafnrétti í framkvæmd; lögum samkvæmt, í menntun og á vinnumarkaði. Komið var á öflugu fæðingarorlofi, vöggustofum og leikskólum. í raun voru lagðar tvöfaldar byrðar á konur; þær áttu að standa sig jafnt körlum í atvinnulífinu en bera um leið alla ábyrgð á heimili og fjölskyldu. Frá 1989 hefur dæmið verið að breytast og gamaldags hugmyndir um stöðu konunnar hafa fengið mikinn byr. Kannanir hafa leitt í ljós að konur og karlar á öllum aldri eru sammála um að konan eigi að sinna húsverkunum og heimilinu. Skoðanakönnun sem gerð var árið 1991 í Slóvak- íu kom fram að aðeins 8% kvenna töldu að konur ættu að vinna fulla vinnu og aðeins 12% kvenna á aldrinum 18 til 39 ára. Engu að síður verða kon- umar að vinna úti því ein fyrirvinna dugir ekki til. Á sama tíma hefur kerfi ríkisrekinna leikskóla hmnið og dagvistun margfaldast í verði auk þess sem staða kvenna á nýjum einkavæddum vinnu- markaði hefur versnað mjög. í kommúnistaríkjunum litu margar konur á margfaldar kröfur til sín sem kúgun og sáu heim- ilið sem griðastað eða jafnvel vettvang fyrir eins konar andspyrnu gegn opinberri stefnu. í dag stendur konum í þessum ríkjum til boöa einhæf, erfið og illa borguð vinna, atvinnuleysi hefur stór- aukist og nær ekkert stuðningskerfi er eftir til að styðja þær til þátttöku á vinnumarkaði. Heimiliö virðist því orðið sá griðastaöur sem þær sáu áður í hillingum. ■ 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.