Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 11

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 11
9 >>Mjá — já — já. Jeg er líka þarfur þjónn,« sagði kisi. »-Jeg þakka ykkur. börnin mín, fyrir það, að þið hafið ekki kúldað mig. Jeg er sjálfstæðastur af öíTum húsdýrunum. Mjer fellur illa, ef' frelsið er tekið af mjer. Jeg er í ætt við konung dýranra. Jeg þakka ykkur fyrir, að þið munið eftir aðals- tign minni og skiljið, að jeg þarf að fá að fara minna eigin ferða. Af því að þið eruð góð við mig, og hrekk- ið mig aldrei, sýni jeg ykkur trygð og vináttu,« Jeg heyri þakkirnar alstaðar að. Undur er rnikið til af góðu í heiminum, og mikið gætum við lært af dýrunum að vera þakklát fyrir lítið. Jeg heyri Búkollu vera að þakka litlu stúlkunni. »Þú straukst mig og kembdir á hverjum degi í vet-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.