Sólskin - 01.07.1932, Qupperneq 22

Sólskin - 01.07.1932, Qupperneq 22
20 Sagan af sykurmolanum. prjár spumingar. Börnin g'óð, jeg ætla að segja ykkur ofurlitla sögu. —- Hún er svo sem ekki mikil eða merkilegv Hún er nefnilega ekki æfintýri um kóngssyni eða álfa, sjóræningja, Inclíána eða útilegumenn. Og hún er ekki heldur um góðu börnin, sem Guði þvkir vænt um, eða vondu börnin, sem höfð eru út und- an. Sagan mín er aðeins um ofurlítinn sykurmola. Hver einasti hlutur í víðri veröld leggur þessar þrjár spurningar fyrir okkur mennina: Hvað heiti jeg? Hvernig er jeg til kominn? Til hvers er jeg? Og mennirnir eru altaf að leita að svörum við þessum spui'ningum, gamlir og ungir, æðri sem lægri, en þó einkum tveir flokkar manna: börnin og vísinclamennirnir, því að hvert barn er dálítill vísindamaður og hver vísindamaður er dálítið barn. Hjerna á borðinu mínu er syku.rmoli, sem litli drengurinn minn hefir skilið þar eftir. Og nú spyr molinn: Hvað heiti jeg? Hvernig er jeg til kominn? Til hvers er jeg? — Við vitum öll, hvað hann heitir. Hann heitir náttúrlega ekkert annað en syk- urmoli. En hvernig er hann til kominn? Ja, það er nú saga, að seg-ja frá því, og' það er einmitt sagan, sem jeg ætla að segja ykkur. Og sagan byrjar alla leið úti í Pýskalandi, því að þaðan er sykurmolinn kominn. Það eru að vísu fleiri lönd, sem framleiða sykur, og þið getið fund- ið þau í landafræðinni ykkar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.