Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 23

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 23
21 Fófan. Jæja, við skulum nú hugsa okkur, að við sjeum «11 komin til Þýskalands, þar sem sykurinn verður til. Alt í kringum okkur er marflöt sljetta, og eins langt og augað eygir, er hún yfir að líta líkust geysi- stórum kálgarði. Á einum stað gnæfir hár skor- steinn við himinn yfir lágreista húsaþyrpingu. Litlu lengra sjest á þorpið, — háan kirkjuturn, lág, rauð- leit hús og græna trjálundi. En langt í fjarska lok- •ast sjóndeildin af blárri móðu sljettunnar. — Um alla þessa sljettu er kál og eiginlega ekkert annað en kál. Það vex í röðum, blágrænum og enda- lausum. En aftur og fram um sljettuna liggur net af þráðbeinum götum og gangstígum. Við skulum nú taka upp eitt kálgrasið og athuga það betur. Það er talsvert áþekt rófukálinu okkar, og undirvöxturinn er svo svipaður gulrófunni, að jeg er ekki viss um, nema þið hjelduð, að altsaman væru gulrófur. En þetta eru nú samt engar gulróf- ur. Það eru sykurrófur. Við erum stödd á stórum sykurrófnaakri suður í Þýskalandi, og húsin með stóra skorsteininn eru sykurverksmiðja. Sjáið þið nú blöðin á kálinu, hvað þau eru stór. Sykurinn verður til í blöðunum og svo berst hann •eftir fíngerðum pípum, sem kallaðar eru æðar, nið- ur í rófuna og safnast þar fyrir. Svona gengur nú alt sumarið. Sykurinn verður til í kálinu og safn- ast fyrir í rófunni, þangað til hausta tekur og hún ■er fullþroska. -— Þá kemur uppskeran. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.