Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 30

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 30
28 Ný og ný æfivtýri. En það er margt, margt fleira sögulegt við syk- urinn en þetta. — Hann á sjer langa sögu og merkilega í veröldinni. Um hann hafa verið kveðin kvæði, um hann hefir verið barist svo að á hinum hvítu teningum, sykurmolunum, hafa oltið örlög manna og þjóða. Hver sem vissi það, eins og það er, væri nú ekki á hjarni í veraldarsögunni. Svo er aðeins eftir síðasta spurning sykurmolans, til hvers hann sje. Pað vitið þið áreiðanlega öll, börnin góð. Hann er náttúrlega til þess eins að borða hann, því að sykurinn er nærandi fyrir okkur, ekki síður en plönturnar. En jeg ætla að segja ykkur annað. I líkama okkar leysist sykurinn upp og eyðist. Hann brennur og verður aftur að vatni, lofti og krafti, sem kominn er úr skini sólarinnar, — að sólskini. — Pessi kraftur verður í okkur að lífi: áformum, orð- um og gjörðum, góðum eða vondum, eftir því sem við erum menn til að nota okkur þessar gjafir hinnar miklu sólar. Og nú ætla jeg að vona, að þið fáið öll sykurmola eftir þessa sögu mína. Og þá ætla jeg að biðja ykk- ur að hugleiða það, hvers hann spyr ykkui-, — og síðar, hvers aðrir hlutir spyrja ykkur. Pá skortir ykkur aldrei æfintýri og sögur, því að ekkert er dásamlegra en sjálfur veruleikinn. Munið þið það, að sykurinn er orðinn til í græn- um plöntum úr vatni, lofti og sólskini, og meira að segja eldfjöllin eiga sinn skerf í honum. Er þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.