Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 44

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 44
42 jeg' ekki í vafa um, að þær hafa hoi'fið að mestu, er lengra leið á sumarið. Eftir snjóavetur mun fannir ái Herðubreið ekki leysa fyr en á áliðnu sumri, og ef til vill hverfa þær ekki til fulls alt sumarið; getur þá verið, að til að sjá, virðist jökulbunga hvíla á fjallinu. Þannig mun hugmynd manna um jökul á Herðubreið vera til orðin. Útsýnin var bæði hrikaleg og fögur. Lengst í norðri og norðvestri hvarf hálendið í sandryk og móðu.. Við sáum þó bæði Sellandafjall og Bláfjall all-glögt. Rjett hjá okkur virtist Kollóttadyngja liggja, eins og skjöldur á hvolfi. 1 vestri risu Dyngju- fjöll, stæðileg, en leyndardómsfull. Glitti þar inn í Öskju-op. 1 suðri var bjartara umhorfs. Kverkfjalla- rani seildist í áttina til okkar, svartur og íbygg- inn, en beggja megin við hann teygði Vatnajökull úr sjer svo lgngt, sem augað eygði til austurs og vesturs, hæfilega langt í burtu til þess, að okkur virtist hann bæði saklaus og vinalegur. 1 suðaustri gnæfði Snæfell við himin. En umhverfis Herðu- breið lá hraunið grett og illúðlegt. Hjeðan sást vel, hvernig vikurinn hafði fallið 1875. Gráhvítur litur hans stakk mjög í stúf við kolsvartar hraunbreið- urnar. Er við í nokkra stund höfðum svipast um af fjall- inu, hlaðið vörðu, tekið myndir og gert þær athug'- anir, er föng voru á, hjeldum við aftur sömu leið. Gekk okkur nú alt greiðar en áður. Hittum við sam- ferðafólk okkar um hádegisbilið. Hafði það ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.