Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 47

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 47
45 reykt er, fer nokkuð af því burt með reyknum, og munntóbaksmenn spýta því út úr sjer. Nákvæmar rannsóknir hafa sannað, að hjartað slær mun örar, þegar tóbaks er neitt. Af þessu óþarfa auka-erfiði hjartans kemur það, að tóbaks- menn mæðast fyr og eru þolminni en þeim er eðli- legt. Þetta vita menn vel, sem stunda aflraunir og aðr- ar íþróttir. Peir varast tóbak eins og heitan eldinn. En sje það vitað og viðurkent, að tóbak sje skað- legt aflraunamönnum, ætli það sje þá ekki skaðlegt fyrir alla? Sálfræðingur einn, gerði vísindalegar tilraunir á 15 nemendum. f>að kom jafnan í ljós, að þessir menn voru a. m. k. 10(;< lakari til alls náms eftir tóbaks- nautn en ella. Mest sljóvguðust nájnsgáfur þeirra við að reykja sígarettur. Enginn unglingur ætti að snerta tóbak, því að það veiklar hjartað og sljóvgar og ruglar hugarstörf- in og hindrar andlegan og líkamlegan vöxt og við- gang. Nákvæmar skýrslur hafa sýnt, að þeir af starfs- mönnum banka og verslana, sem hafa reykt, eru ekki eins áreiðanlegir og snjallir við störf sín og hinir, sem forðast tóbak. Þetta hefir orðið til þess, að víða er það gert að skilyrði fyrir stöðum, að menn sjeu lausir við tóbak. Þá er það enn einn galli á tóbaksnautn, að henni fylgir óþrifnaður, menn verða andrammir og með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.