Sólskin - 01.07.1932, Qupperneq 56

Sólskin - 01.07.1932, Qupperneq 56
54 ir nýjan gróður. Jöklarnir núa fjallshlíðarnar og bera með sjer leir, sand, möl og grjót, niður á lág- lendið. Sjerhver á og lækur, sem þeytist niður brekku, að »feigðarósinum« við fjarðarbotninn, ber með sjer sand og leir úr fjallinu, svo að það smá- minkar, en við það verður landið flatara og flatara. Alt er á hverfanda hveli, og þannig einnig fjöll- in okkar og landið alt. Það er því þess vert, að við lítum dálítið nánar á starf þessara krafta, sem alt- af eru að síbreyta útliti landsins okkar. 1. Island fyr og nú. »Ár vas alda þat es ekki vas,« og svo má einnig segja um fsland. Einu sinni var fsland ekki til, og þó hafði jörðin staðið með miklum blóma í mörg hundruð áramiljónir. Eftir þvi, sem menn komast næst, hefir fsland á miðöld jarðsögunnar verið hluti úr heljarmiklu meginlandi, sem náði yfir mikinn hluta af Norður-Ameríku, alt Grænland og mestalt Norð- ur-Atlantshaf. Norðanverð Evrópa var þá land út af fyrir sig, en Mið- og Suður-Evrópa var einn sam- feldur eyjaklasi. En smátt og smátt breyttist þetta ástand, og löndin fóru að fá á sig nútíðarsvip. Ame- ríka og Evrópa fóru að líkjast því, sem nú er. Á öndverðri nýju öldinni í sögu jarðarinnar, náði landbrú mikil alla leið frá Grænlandi að vestan, til Evrópu (Skotlands) að austan. Hvernig þessi brú hefir myndast, er mjög óvíst, ef til vill hefir gosið svo mikið á mararbotni, að hvert lagið hefir bæst ofan á annað, þangað til brúin var komin upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.