Sólskin - 01.07.1932, Page 61

Sólskin - 01.07.1932, Page 61
59 Úr Pórsmörk. Til vinstri Krossd. Hvammá til hœgri. vatnsagnir úr læðingi, þær segja skilið við hafið, og verða að gufu, sem færist upp í loftið. Seinna kólnar loftið, svo gufan þjettist í örsmáa dropa, sem safnast saman í ský, eða þoku, ef kælingin kemur frá yfirborði jarðarinnar (fjallaþoka) eða yfirborði hafsins (sjólæða). Nú geta margir drop- ar runnið saman í stærri dropa, eða smádropunum getur bæst vatn á annan hátt, og þá getur farið svo, að þeir verði svo þungir, að þeir geti ekki leng- ur svifið í loftinu, þeir falla þá til jarðar sem regn. Jarðvegurinn fyllist vatni, en á hæstu fjöllum

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.