Sólskin - 01.07.1932, Síða 61

Sólskin - 01.07.1932, Síða 61
59 Úr Pórsmörk. Til vinstri Krossd. Hvammá til hœgri. vatnsagnir úr læðingi, þær segja skilið við hafið, og verða að gufu, sem færist upp í loftið. Seinna kólnar loftið, svo gufan þjettist í örsmáa dropa, sem safnast saman í ský, eða þoku, ef kælingin kemur frá yfirborði jarðarinnar (fjallaþoka) eða yfirborði hafsins (sjólæða). Nú geta margir drop- ar runnið saman í stærri dropa, eða smádropunum getur bæst vatn á annan hátt, og þá getur farið svo, að þeir verði svo þungir, að þeir geti ekki leng- ur svifið í loftinu, þeir falla þá til jarðar sem regn. Jarðvegurinn fyllist vatni, en á hæstu fjöllum

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.