Fréttablaðið - 18.12.2010, Side 40

Fréttablaðið - 18.12.2010, Side 40
40 18. desember 2010 LAUGARDAGUR Skattamál Endurreisn atvinnulífsins Atvinnuleysi Efnahagsmál almennt Lög og regla almennt Mennta- og skólamál Samningar um aðild að Evrópusambandinu Samningar við Breta og Hollendinga um Icesave-skuldbindingar Heilbrigðismál Innflytjendamál Nýting náttúruauðlinda (svo sem fiskveiðar, vatn og orka) Umhverfismál Rannsókn á tildrögum bankahrunsins -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 3 -20 -15 -10 -5 0 5 10 15 -4 -2 0 2 4 6 8 10 12 -8 -6 -4 -2 0 2 4 6 8 10 12 Fylgi -10 -5 0 5 10 15 20 FylgiFylgiFylgi Fylgi Hér má sjá muninn á fylgi flokkanna fimm og því hversu margir telja þá best til þess fallna að leiða málaflokkana þrettán. Ef hlutfallið er neikvætt treysta færri flokknum til að leiða þann málaflokk en myndu kjósa flokkinn. Sé það jákvætt telja fleiri flokkinn besta kostinn í viðkomandi málaflokki. Minnkandi traust á stjórnar-flokkunum helst í hendur við fylgistap þeirra almennt, eins og það endurspeglast í könnunum MMR. Augljós tengsl eru á milli fylgis og trausts í málaflokkunum þrettán, enda tæplega svo að fólk kjósi í mikl- um mæli flokka sem það treyst- ir ekki til að leiða í mikilvægum málum. Þegar fylgi hvers flokks eins og það mælist í nýrri könnun MMR er borið saman við hversu hátt hlutfall kjósenda treystir flokknum í hverjum málaflokki má sjá áhugaverðar niðurstöður. Mun fleiri treysta Sjálfstæðis- flokknum til að leiða fimm málaflokka en segjast myndu kjósa flokkinn. Traust á flokkn- um er meira en stuðningur við flokkinn þegar kemur að skatta- málum, endurreisn atvinnulífs- ins, atvinnuleysi, efnahagsmál- um almennt og lögum og reglu. Traustið í öðrum málaflokk- um er hins vegar áberandi minna en fylgi flokksins. Það á við um rannsókn á tildrögum bankahrunsins, umhverfismál, nýtingu náttúruauðlinda, inn- flytjendamál og fleira. Samfylkingin nýtur í tveimur málaflokkum umtalsvert meira trausts en fylgi flokksins gefur til kynna; heilbrigðismálum og samningum um aðild að Evrópu- sambandinu. Traustið er hins vegar talsvert undir fylgi þegar kemur að umhverfismálum og rannsókn á tildrögum banka- hrunsins. Sveiflurnar eru mun meiri hjá Vinstri grænum en Samfylk- ingunni. Meira en tvöfalt fleiri treysta flokknum til að leiða þegar kemur að umhverfismál- um en myndu kjósa flokkinn í kosningum. Mun fleiri treysta einnig flokknum þegar kemur að nýtingu náttúruauðlinda og mennta og skólamála en myndu greiða honum atkvæði. Traustið á Vinstri grænum er hins vegar talsvert undir kjör- fylgi í málaflokkum á borð við endurreisn atvinnulífsins, efna- hagsmál almennt, samninga um aðild að Evrópusambandinu og skattamál. Mun fleiri segjast myndu kjósa Framsóknarflokkinn en treysta flokknum til að leiða í málaflokkunum sem spurt var um. Aðeins þegar spurt var um hvaða flokk fólk taldi best til þess fallinn að leiða samninga við Breta og Hollendinga vegna Icesave nefndu fleiri Framsókn- arflokkinn en sögðust myndu kjósa flokkinn. Í öllum hinum tólf tilvikunum treystu færri flokknum til að sinna mála- flokkunum en sögðust myndu kjósa hann. Eitt mál stóð einnig upp úr þegar kom að Hreyfingunni. Nærri þrefalt fleiri treystu þeim flokki best þegar kom að rannsókn á tildrögum banka- hrunsins en vildu kjósa flokk- inn. Stuðningurinn er einnig meiri en fylgi þegar kemur að löggæslumálum og nýtingu nátt- úruauðlinda á borð við fisk, orku og vatn. Stuðningurinn er hins vegar minni en fylgi þegar kemur að mennta- og skólamálum og samningum um aðild að Evrópu- sambandinu. Það sama á við í skattamálum, endurreisn efna- hagslífsins og efnahagsmálum almennt. ■ BEIN TENGSL MILLI TRAUSTS Í MÁLAFLOKKUM OG FYLGI FLOKKA Framsóknarflokkur 9,5% Sjálfstæðisflokkur 29,5% Hreyfingin 7,5% Samfylkingin 13,8% Vinstri græn 25,2% Annar flokkur 14,5% ■ Nýting náttúrauðlinda (svo sem fisk- veiðar, vatn og orka) Apríl 2009 Desember 2010 50 40 30 20 10 0% Annar flokkur ■ Skattamál Desember 2010 Apríl 2009 Framsóknarflokkur 8,9% Sjálfstæðisflokkur 30,6% Hreyfingin 6,7% Samfylkingin 20,3% Vinstri græn 16,6% Annar flokkur 16,9% ■ Innflytjendamál ■ Lög og regla almennt 40 30 20 10 0% Annar flokkur ■ Samningar um aðild að Evrópusam- bandinu Annar flokkur 0% 10 20 30 40 50 Annar flokkur ■ Samningar við Breta og Hollendinga um Icesave-skuldbindingar 35 30 25 20 15 10 5 0% Í fyrstu könnuninni, sem gerð var í apríl 2009, var aðeins spurt um samninga við Breta, ekki Hollendinga. FRAMHALD AF SÍÐU 38 flokka: rannsókn á bankahruninu og umhverfis- mál. Um 21 prósent telur flokkinn bestan til þess fallinn að leiða rannsókn á tildrögum bankahruns- ins. Hlutfallið hefur lækkað um meira en helming frá apríl 2009, þegar um 45,4 prósent voru þeirrar skoðunar. Þar gæti skipt máli að í könnun MMR sem gerð var snemma í desember var í fyrsta skipti spurt sérstaklega um afstöðu til Hreyfingarinnar. Flokk- urinn nýtur einkum trausts þegar kemur að rann- sókn á bankahruninu. Alls sagðist 18,1 prósent treysta þingmönnum Hreyfingarinnar best til að leiða í þeim málaflokki. Alls telja 33,7 prósent þeirra sem afstöðu tóku í könnun MMR nú í desember að Vinstri græn séu best til þess fallin að vera leiðandi flokkur þegar kemur að umhverfismálum. Hlutfall þeirra sem treysta flokknum best allra hefur eins og í öðrum málaflokkum lækkað verulega, úr 44,3 prósentum í apríl í fyrra. Ekki sama umhverfi og nýting Athyglisvert er að líta til þess að þó svo að hátt hlutfall treysti Vinstri grænum í umhverfismálum segist mun lægra hlutfall, 25,2 prósent, telja flokk- inn bestan til þess fallinn að leiða þegar kemur að nýtingu náttúruauðlinda á borð við fisk, vatn og orku. Þar nýtur Sjálfstæðisflokkurinn trausts 29,5 prósenta þátttakenda í könnuninni. Apríl 2009 Febrúar 2010 9,5% 33,5% 4,7% 28,9% 9,7% 13,7% 7,6% 37,4% 7,8% 18,7% 13,6% 14,9% 8,0% 46,9% 5,1% 15,4% 10,8% 13,7% 15,2% 32,1% 7,2% 17,1% 12,4% 15,9%
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.