Fréttablaðið - 18.12.2010, Síða 118

Fréttablaðið - 18.12.2010, Síða 118
90 18. desember 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hey, þú....vantar þig ekki smá gras? Jæja Bon- Jói, nýjasta platan þín heitir „Sval- ar leiðir“, af hverju? Sko...það er bara þannig sem ég lifi líf- inu...þúveist... Svalur! Ef þú skilur mig! Segðu okkur aðeins frá plöt- unni! Sko...þú veist... þetta er bara sko besta platan sem ég hef gert. Sko, það bara small saman þegar við vorum að gera hana! Og hvað er næst á dagskrá? Heimstúr, kannski? Og af hverju siturður bara hér og slórar? Ha? Ætlaðir þú ekki að fara út með ruslið? Ja, sko, þú veist... Halló Þetta er eins og að horfa fisk synda í kringum bát í fiskabúri Nema mun vand- ræðlegra Halló HallóHallóHalló Sko, á meðan ég var að skipta, þá setti Hannes hor á diskinn hennar Sollu með þeim afleiðing- um að hún ældi! Hérna, þú mátt eiga ísinn minn. Einn af stóru kostunum við það að vera mamma er að verða ónæm fyrir allskonar viðbjóði. LÁRÉTT 2. smæl, 6. mannþyrping, 8. kraftur, 9. lærdómur, 11. hætta, 12. hani, 14. ástaratlot, 16. kaupstað, 17. ískur, 18. annríki, 20. stöðug hreyfing, 21. ríki. LÓÐRÉTT 1. tónlistartegund, 3. guð, 4. stormur, 5. berja, 7. biðja ákaft, 10. poka, 13. spil, 15. flatormur, 16. ófarnaður, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. bros, 6. ös, 8. afl, 9. nám, 11. vá, 12. krani, 14. blíða, 16. bæ, 17. urg, 18. önn, 20. ið, 21. land. LÓÐRÉTT: 1. fönk, 3. ra, 4. ofviðri, 5. slá, 7. sárbæna, 10. mal, 13. níu, 15. agða, 16. böl, 19. nn. Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund. Eins og alltaf þegar einhver vill hringla með klukkuna vakti tillagan hörð viðbrögð. FRUMVARPIÐ er reyndar gallað þar sem það gerir ráð fyrir að breytingin gildi allan ársins hring. Hér á að sjálfsögðu að vera sumar- og vetrar- tími. Sumartíminn má vera sá sem við notum í dag, en á veturna þarf að seinka klukkunni um klukkustund í það minnsta. FÓLK skiptist nefnilega í þrjá hópa; A-fólk, B-fólk og AB- fólk. A-fólk vill helst vera búið með átta tíma vinnu- dag þegar sólin kemur upp, B-fólk vill seinka klukk- unni svo að morgnarnir séu bjartari og AB-fólk vill óbreytt ástand. ÉG ætla ekki að leyna því að hagsmunir mínir í þessu máli eru ríkir. Ég er B- maður í miðri ljósameðferð. Þú last rétt, B-mennskan er svo yfirgengileg að ég er byrjaður að sanka að mér sérstökum hjálpartækjum B-lífsins. Þegar þetta er skrifað lýsir á mig svokallaður day- light-lampi sem gerir tilraun til að líkja eftir dagsljósi í viðleitni til að koma í veg fyrir að ég missi vitið – allavega á meðan ég er að skrifa í þetta blað fyrir ykkur. Klukkan er að ganga tólf á hádegi og myrkrið úti er ennþá óhugnan- legt. SVO eru það morgnarnir. Þeir eru svo erfiðir að móðir mín hefur fengið bón frá örverpinu sínu um vekjaraklukku sem líkir eftir sólarupprás í jólagjöf. Einn klukkutími til eða frá er ekki að fara að gera þessi hjálpartæki óþörf, en hann mun gera morgnana sirka klukku- tíma bærilegri. ÞAÐ var löngu orðið tímabært að þing- heimur myndi koma til móts við B-fólk, eða B-þjóðina eins og ég kýs að kalla hana. B-þjóðin hefur neyðst til að beygja sig undir fasískar forsendur A-fólksins sem vaknar fyrir dögun og fer að sofa á besta tíma dags. Hjálpartæki B-lífsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.