Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1984, Qupperneq 77

Faxi - 01.12.1984, Qupperneq 77
Sigurþór og Jafjamaöurinn sem hann bjargaði. Lánsamur ungur Keflvíkingur bjargaði manni frá drukknun í Tel-Avív Sigurþór Stefánsson var hetja dagsins Annan nóvember sl., daginn eftir að ferðahópur sá er ferðaðist á vegum ferðaskrifstofunnar Flugferðir — Sólarflug, kom til Tel-Avív, var sólskin og blíðu veður, en veltubrim við strönd- ina. bað hamlaði þó hvorki íslend- inga eða aðra ferðamenn né heimamenn að fara á ströndina og kæla sig af og til í sjónum, sem þó var ekki kaldur. Þarna mátti sjá alls konar sjávaríþróttir — sigling- ar, seglbretti, brimbretti og svo að sjálfsögðu sundið, sem þó reynd- ist erfitt vegna brimsins. En í mjúkri sandfjörunni iáta þeir kjarkaðri brimið ekki stöðva sig í æsispennandi ieik við öldurnar og stinga sér eins og endur eða heim- brimar í gegnum löðrandi öldu- falda. Þeir sem hafa minni tækni í dansinum við ránardætur láta sér nægja að veita sér í fjöruborð- inu og horfa síðan á djarfa drengi fljúga eins og fugla í brimlöðri á ölduföldunum með lítið brim- bretti undir fótum. Þennan örlagadag horfðu nokkrir íslendingar á einn félaga sinn drýgja dáð, sem þeir glödd- ust mikið yfir og munu lengi hafa í minni. Utan úr brimgarðinum, milli tveggja skerja, heyrðist neyðaróp. Enginn virtist ætla að sinna því kalli, enda ekki fýsilegt að varpa sér í öldurótið, þar sem hver og einn virtist eiga nóg með að bjarga sjálfum sér. Allt í einu sást í glóhærðan koll brjótast fram gegn boðaföllum. Knálega var sundið þreytt og gæfusamar hendur gripu manninn úr heijar- greipum og tókst að koma honum í fjöruborðið, þar sem hann lá fyrst eins og dauður væri. En brátt færðist líf í hann og upp úr honum kom mikið af sjó, sem of- an í hann hafði farið. Þetta var heimamaður, sjómaður frá Jaffa, sem nú er útborg frá Tel-Avív, en var áður sögufræg hafnarborg. Hann var vanur þessu brimslarki, en fataðist eitthvað vopnaburður- inn við Pósidon sjávarguð. Utsog- ið milli eyjanna var ægilegt og hef- ur það vafalaust fíka lamað kjark mannsins og þrek. Sigurþór hafði einnig sjálfur drukkið sjó og var dálítið dasaður eftir þessa þrek- raun. Varla var meira um annað talað, meðai ferðaféiaganna, það sem eftir var dags og við kvöldverðar- borðið, en þetta afrek. Lítið fór fyrir Jaffamanninum það kvöidið, en í eftirmiðdag dag- inn eftir kom hann til fundar við ferðafélagana, þar sem þeir sól- uðu sig í sandinum og horfðu á sjódýrkendur í síst minna brimi en daginn áður. Hér var hann kominn með Poiaroid myndavél og myndaði iífgjafa sinn í bak og fyrir. Hann kvaðst hafa leitað hans allan morguninn og átti nú ekki nógu sterk orð til að þakka honum lífgjöfina. Hann var sann- færður um að hann mundi hafa farist þarna, ef Sigurþór hefði ekki haft kjark og kraft til að koma sér til hjálpar. Það þarf mikið sálarþrek og yf- irvegun — sjálfsmat og snögga ákvörðun — til að leggja sig í slíka áhættu til að gera björgunartil- raun sem þessa á alls ókunnugum manni. Akvörðun Sigurþórs var á rök- um reist. Hann hafði sálar- og lík- amsþrek til að framkvæma björg- unina. J.T. Óskum Suðurnesjabúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu. Hafnargötu 62, Keflavík FAXI-333
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.