Faxi

Volume

Faxi - 01.03.1988, Page 25

Faxi - 01.03.1988, Page 25
Ýmsir atburðir scm skcðu og langanir manna urðu að yrkiscfni. Voru bragir þcssir síðan fluttir á árshátíðum, ýmist af Stakksfélögum cða söngvurum danshljómsvcitanna. Ef ég væri ríkur Draumur margra var þá, eins og nú, að eignast fullkomna torfærubíla, ríkulega útbúna. Hugur manna stóð einnig til vetrar- og jöklaferða, og keyptu nokkrir sveitarmanna sér snjóbíl, sem hét Naggur. Ef ég vœri ríkur, þá skyldi ég kaupa mér einn geysilega /lottun /jallabil, flennast upp umjöklu og hdlendi, sökkva svo í kviksyndi. Spil’ann uppúr afiur og ekki stansa meira, fyrr en lendi o'ní nœsta kíl. Ef ég vissi ei aura minna tal, alltaf skyldi dvelja í fjallasal. bd ég mér átta strokka fjallabíl skyldi kaupa, meö sjálfskiptingu og dieselvél med splittuð drifog krómaðan allt í kring, eitt heljar spil, sem dragi alla bíla uppúr og kastara á þak að lýsa mér og segulband og öfluga talstöð. Mitl húdd af allskyns hjúlpartcekjum ég fylli, hemla og stýri potver-drif Ifyllitœki og bensinhitastöð og til að mynda dýptur-, hœður- og hullu- miiiu síst af öllu vunta má, sem mœla, hvort ég keyri heint eða á ská. A-œ-- Ef ég vœri ríkur, þá skyldi ég kaupa mér einn geysilegan flotlan fjallabíl, flennast upp um jökla og hálendi, sökkva svo í kviksyndi. Spil’ann upp úr aftur og ekki slansa meira, fyrr en lendi o'ní ntesta kíl. Ef ég vissi ei aura minna tal, alltaf skyldi dvelja í fjallasal. Ég sé í andu fjallabílinn fina, auðs míns voíi, fljúga ypr vötn og pöll, gljáandi og við stýrið ég svo /loií. Jd, ég sé okkur þjóta, og þjóðin hún starir öll í forundran á furðuverk, fcrðamunnsins glœsta fararkost. Og pallgarparnir frœknu hér jxi Pykkjast sko að mér, og öfund þá í brjósti ber hjörgunarsveita her, halda ég hygli sér, hugmynd sú forsmán er. Úfúndin vandamdl er, því er ntí ver. 7Ya-la-la-la-la-la-la-la-la. Ó, að geta ferðast á pöllum frjáls og öllum dhdður dr og síð, já hver sem fœrðin er. Ef ég vœri ríkur, snjóbíl keypti ég mér, aðeins svolitinn agnur-pínu Nagg, svo ekið gœti ég allan drsins hring. /tð heiman gœti ég þá alla tíð dvalist frjáls, eins og farfuglanna pöld, ferðasl skyldi drið allt um kring. Ef ég vœri rikur, þd skyldi ég kuupa mér geysilega /loilan pallabíl, Pennast upp umjökla og hálendi, sökkva upp í kviksyndi. Hrópa i talstöð: ,,Hjálpa mér nú, elsku Ögmundur minn áttatíu og tveir!" Guð, sem Svein og Björn skópst jafnframt mér, gerðir mig svona — eins og ég er, breytti nokkru það um fyrir þér, þótt ég ríkur lifði hér? Ögmundur 82 var kallnúmer fyrir Ö-82, Dodge Weapon, sem Knútur Höiriis átti. Hann var einnig oft kallaður ,,Heims um ból“, en jólasálmurinn kunni var einmitt nr. 82 í sálmabókinni. Fjölskylduferð 1970 í fjölskylduferðum eða kvennaförum, eins og við gjaman nefndum þær, vegna þess að þá fengu konumar að koma með okkur, vom ýmist haldnar kvöldvökur inni, eða varðeldar í skýlli laut, ef veður leyfði. FAXI 113

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.