Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1988, Síða 54

Faxi - 01.03.1988, Síða 54
Þegar leitin að Geirfmni Einars- syni stóð sem hæst, var mikill þrýstingur á neðansjávarleit í höfn- um á öllum Suðurnesjum og keypti þá Björgunarsveitin köfunarútbún- að fyrir tvo menn. A næstu árum á eftir var mikið um útköll vegna Tómas Knútsson SJÓDEILDIN Námskeiðið fór að mestu fram í Sundhöll Keflavíkur en einnig var farið í sjóinn. Þegar lokaprófið var tekið, þá var kafað í sjónum við golf- völlinn í Leiru. Prófið var bæði bók- legt og verklegt og stóðust allir og fengu þar með réttindi til froskköf- unar. Skírteini um það voru síðan send frá Bandaríkjunum. Deildin hefur nú hin síðari ár tekið þátt í mörgum samæfingum björgunar- sveita. Starf Sjódeildar Stakks hófst 1971, er sveitinni barst peningagjöf frá ættingjum Njarðar heitins Garð- arssonar. Þessir peningar voru látn- ir ganga upp í kaup á Zodiac gúmmíbát með utanborðsmótor. í framhaldi af stofnun deildarinnar kom í ljós þörfin á að geta kafað, þegar ýmsar leitir stóðu yfir, t.d. við hafnir og við ströndina við leit á týndu fólki. Útbúnaður til köfunar var til að byrja með frekar fátækleg- ur og var þá í eigu félaga. Þetta var hálfgerður samtíningur og voru fé- lagar að reyna að kaupa sér það allra nauðsynlegasta. Þar sem það er nokkuð mikill stoínkostnaður að koma sér upp köfunarbúnaði fyrir 3—4 menn, þá taldi Stakkur sig ekki geta fjármagnað það alveg á næst- unni. Rhoda Franck sem hafði kennara- réttindi í köfun. Sett var upp þriggja mánaða námskeið og var félögum úr Hjálparsveit skáta í Njarðvík boðin þátttaka. Alls tóku eftirtaldir níu manns þátt í námskeiðinu. Frá HSSN: Friðrik Ólafsson, Sigurður Hafsteinsson, Einar Guðmunds- son. Frá Stakk: Magnús Brimar, Sigurður Héðinsson, Gunnar Mattason, Sölvi Stefánsson, Þór Magnússon og Tómas Knútsson. fólks sem talið var að hefði fallið í sjó, m.a. vegna þess, að slóð þess hafði verið rakin að sjónum. í byrjun ársins 1976 barst okkur góður liðsauki, þar sem við kom- umst í kynni við bandaríska stúlku, Af æfingum Fyrsta æfingin var fluglínutækja- æfing sem Ingiþór Geirsson stjóm- aði, var hún haldin í stórri skemmu hjá Fiskiðjunni. Þar var okkur kynnt meðferð fluglínutækja, vom tækin sett upp nokkram sinnum. Næsta æfing með fluglínutæki var haldinn út við Sandvík og var þá einnig skotið úr línubyssum. Einnig vora nokkuð reglubundnar göngu- æfingar og var þá mönnum raðað í breiðlínu og látnir halda henni, þá vora haldnar áttavitaæfingar jafnt að nóttu sem degi. Þá var einnig kennt að stinga út af korti og gefa göngustefnur. Á þessum áram var einnig farið í lengri ferðir til þjálf- unar við aðrar aðstæður, tóku ferðir þessar tvo til þrjá daga. Þegar sveitin eignaðist slöngubát vora haldnar reglubundnar æfingar með hann og einnig í froskköfun, þá vora haldnar nokkrar bjargsigsæf- ingar sem Herbert Ámason stjóm- aði. Vora þær haldnar úti á Bergi og vora menn látnir síga og þá vora kenndar hnýtingar í sjúkrakörfu og menn hífðir upp. Hér er sagt frá æfingu sem kom öllum í opna skjöldu nema for- manni og einum félaga sem sendur var á litlum gúmmibát út á sjó og áttu hinir að finna týnda bátinn sem var með bilaða vél og á reki. For- maður kallaði út bátadeild og var lagt af stað frá Stakkshúsi með slöngubát og hann sjósettur við Miðbryggju og stefnan tekin fyrir Vatnsneskletta og inn undir Njarð- víkurhöfn. Þá sást til gúmmíbátsins á reki inn undir Vogastapa og var þá stefnan óðara tekinn á hann. Þegar menn komu á staðinn sást hver bátsverjinn var og vora menn þá fljótir að átta sig að ekki myndi mik- ið bilað. Hljóp þá kapp í björgunar- menn, taug var sett í skyndi í bátinn og síðan sett á fulla ferð til lands sem kannske hefði ekki átt að gera, því litlu munaði að gúmmíbáturinn sykki með manni og mús. Allt fór þó vel og var formaður ánægður með afrekið og tímann sem björgunin tók. Ingimar Guðnason Hjörleifur Ingólfsson 142 FAXI

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.