Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 18
12 ]ón A. Hjaltalín. IÐUNN orðum. En það er víst, að ef einhver piltur varð fyrir barði hans, þá reyndi sá hinn sami að standa sig betur framvegis, svo slíkt kæmi ekki oftar fyrir. Ávítanir hans voru sárbeittar og gengu gegnum merg og bein, en ávalt hreinar og beinar. Hann var hreinlyndur sem hvíta-, björn, en gat reitt upp hramminn er því var að skifta og greiddi þá þung högg og stór. Vel þoldi Hjaltalín mótmæli pilta ef vel voru flutt. Hann vildi gjarnan rökræða ýms mál við þá, og hafði yndi af góðum svörum. Hann var frábitinn þeim vana- lega breyskleika kennara, að kasta ást sinni einkum á »dúxana«. Honum þótti sennilega vænst um þá menn, sem voru að einhverju leyti einkennilegir, og þó góðir drengir. Sérvitringa (sem svo eru kallaðir) gat hann oft vel metið. Hjaltalín kendi ensku, íslenzku og Islandssögu. Lagði hann meira á sig við kenslu, en títt er um skólastjóra. Hann kendi minst 21 tíma á viku og stundum 28. Auk þess hafði hann stíla að leiðrétta í ensku og íslenzku vikulega. Hann hafði mikinn hug á að koma upp ís- lenzkum kenslubókum í sem flestum námsgreinum. Auk þeirra bóka hans, sem prentaðar hafa verið, samdi hann kenslubók í íslenzkri málfræði, sem jafnan var lesin í skólanum, en ekki hefir hún verið gefin út. Ennfremur samdi hann ágrip af íslenzkri bókmentasögu. Námið mun oftast hafa verið stundað af kappi á Möðruvöllum, enda var skólastjóra ljóst, að vel þurfti að nota tímann. Hann var sannfærður um, að reglugerð skólans væri óhæf. Námstíminn of stuttur til þess að hægt væri að ná miklum árangri. Svo voru húsakynnin þröskuldur í vegi fyrir nauðsynlegum umbótum. Hjaltalín félst því á tillögu landshöfðingja 1895 um að leggja niður Möðruvallaskólann, en koma á fót gagnfræða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.