Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Page 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Page 25
ÍÐUNN Sonarbætur Kueldúlfs. 19 Bar þó Grímur einn af öllum afl og vöxt og gný í máli. Kappinn gyrður grimmu stáli gnæfði eins og fjall hjá tröllum. — Kveldúlfur með klökkum orðum kvaddi heiman búna soninn. tierti nýja hefndarvonin hugann, sem var traustur forðurn. 11. Dýrar veigar drakk í náðum Dovrafóstri hyggjuþungur, frægstur Noregs fólknárungur, framasæll í öllum ráðum. fionum allir lúta lýðir; lög hans eru þrumuhljómar, heillagjafir, dauðadómar. — Dögling skipar, fólkið hlýðir. Þótti mönnum þrengjast skáli: Þusti innar kappa skarinn, jötna flokkur járni varinn jöfurs móti hvarma báli. Yfir Harald kveðju kalda Kveldúlfs sonur fa/Ia lætur: „Fyrir Þórólf bróður bætur, buðlungr, eiguð mér að gja!da!“ Gekk um salinn geigur hljóður, glaumur féll um bekki þvera. Hirðmenn saman hugi bera. Hilmir situr dreyra rjóður.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.