Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Side 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Side 26
20 Sonarbætur Kveldúlfs. IDUNN „Þér skal gjarna bróður bæta“, bólgnum kvad hann valda-rómi. „Þér er búinn Þóróifs sómi; þarftu betur hans að gæta“. Skaut þá Grímur skökkum brúnum, skuggar niður ennið runnu. Ofriðiega aiiir brunnu eldarnir í hugartúnum: „Þegi mun eg þenna taka; Þórólfr mér um alla snilli fremri var — en hihnis hylli hann gat mist, án neinna saka. Gekk hann skjótt úr gyifa ranni. Glóði vor um alla jörðu. Hugur stefndi heim um Fjörðu. Heillir brostu dáðamanni. III. Ölver, konungs báta brjóttu! Blásið er í lúðra sterka. Gengur hirð til grimmra verka. Grímur, sælla hefnda njóttu! Jón Magnússon. I

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.