Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 31
IÐUNN Andinn frá Worms og örlög hans. 2S kirkjan fók að sér syndir mannanna og uppgerð þeirra við guð gegn umsaminni þóknun. Þóttust menn þá ekki framar þurfa að hafa áhyggjur af þeim sökum, því að kirkjan hafði umráð yfir gildum sjóði, sem gjaldgengur var í þeim viðskiftum. Þá sá Lúther, að hér var veruleg hætta á ferðum og svo mikil, að hefjast varð handa til andróðurs. Og hættan lá í þessu, að menn vildu slá því frá sér, að annast sjálfir sakir sínar við guð. Þegar mennirnir skrift- uðu, þá birtust þeir frammi fyrir augliti guðs með syndir sínar, útheltu hjarta sínu í iðrun og meðtóku síðan boð- skapinn um fyrirgefningu syndanna. I skriftunum hafði syndarinn persónulegt samband við guð. Sál syndarans varð að vera með í reikningsskilunum. Þegar aflátsbréf var keypt, þá var um peninga eina að ræða og sálin þurfti hvergi nærri að koma. Það er hið persónulega samband við guð í reikningsskilunum, sem Lúther fann, að ekki mátti glatast. Þess vegna stóðst hann ekki mátið en réðst gegn aflátssölunni, sem kunnugt er. Fleira er það einnig í kenningum Lúthers, sem sýnir, að sú skoðun hefir verið allrík hjá honum, að einstak- lingurinn þurfi engum að gera reikningsskil gerða sinna og skoðana nema samvizku sinni og guði. Mætti þar einkum til nefna þá kenningu hans, að allir menn séu prestar. Prestur í katólskum sið er neðsti hlekkurinn í meðalgangarakeðju nrilli guðs og lýðsins. Hann kunn- gerir lýðnum, hverju hann á að trúa, og fyrir hans milli- göngu öðlast maðurinn fyrirgefningu syndanna. Lúther kippir í burt öllum þessum meðalgöngurum, — og gerir hvern einstakling að presti. I þeirri kenningu lá það óbeint, að maðurinn átti um það við sjálfan sig og guð einn með hvers konar siðum hann þjónaði guði og hvernig hann snerist við ýmsum vandamálum, sem verða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.