Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 32
26 Andinn frá Worms og örlög hans. IÐUNN á vegi trúaðs manns, og sem í katólskum sið er leitað með til prestsins. í þessu atriði er Lúther í fullu sam- ræmi við glæsilegu orðin, sem hann mælti í Worms. En eitt er það, sem aldrei er gerð fullkomlega grein fyrir í lífsskoðun Lúthers. Það er afstaða hins trúaða manns til heilagrar ritningar. Lúther lýkur biblíunni upp fyrir kristnum mönnum, eftir að hún hafði verið lokuð fyrir þeim öldum saman. Biblíuna telur hann æðsta ráð kristinna manna. Hún er orð guðs. Vilji hans og boð- skapur um náð og fyrirgefningu fæst í gegnum hana, en ekki í gegnum páfa og kirkjuþing. í gegnum hana birtir guð ráð sitt og leyndardóma mönnunum til frelsunar. Þeir sem talið hafa biblíuna æðsta leiðarljós mann- anna í andlegum efnum, hafa þó ekki allir litið á hana á einn veg, og hefir þar einkum kent tveggja flokka. Sumir hafa litið á biblíuna sem lögbók, er með bókstaf sínum gæfi fyrirmæli um það, hvernig snúast beri við einu og öðru, sem mætir í daglegu lífi. Þeir hafa talið sig bundna af orðum ritningarinnar, talið sér skylt að viðurkenna þá heimsskoðun eina, sem út úr orðum hennar væri dregin, og það þótt ekki sé á neinn hátt hægt með skynsamlegum rökum að komast að þeirri niðurstöðu, og jafnvel þótt það stríði gegn því, sem maðurinn hefir fundið í leit sinni eftir sannleikanum. Þeir hafa talið hvert einasta orð hennar óskeikult, sem ætti jafnt við alla tíma og gæti aldrei úr gildi gengið. Þeir hafa sett biblíuna yfir sannfæringu og samvizku mannsins, skynsemi hans og rökrétta hugsun. Það sem biblían segir að gera skuli, það telja þeir skylt að gert sé, þótt ekkert sé það í samræmi við grunntón sam- vizku mannsins. Aðrir líta aftur á móti svo á, að biblían megi ekki nein höft leggja á persónuleika mannsins, skynsemi hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.