Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 38
32 Andinn frá Worms og örlög hans. ÍÐUNN föstu, að þetta væri satt og óbrigðult og allar aðrar hugmyndir um þessi efni væri villa ein. Hann fékk talið sér trú um það, að hvert einasta atriði væri guðleg opinberun, og til þess að byggja fyrir það, að það gæti valdið óróleika og heilabrotum, þótt hjá manninum vakn- aði einhver sú spurning, sem ekkert svar var gefið við í hugmyndakerfi þessu, þá var sú setning látin fylgja, að mönnunum væri bannað að kynnast þeim atriðum, og syndsamlegt væri að brjóta heilann um þau. Flestir gerðu sér að góðu þá tilkynningu og lifðu í ró og næði og sælir í þeirri trú, að þeir vissu alt sem þeir máttu vita bæði á himni og jörðu og engu minsta atriði í þeirri fræðslu gæti skeikað, og það væri ekki að eins ástæðulaust heldur einnig syndsamlegt að láta andleg viðfangsef.ni valda sér hugarstríðs. Eg set mig í spor þessara manna, sem þannig er ástatt um og finn hvílíkri ógn það veldur, þegar nýr boðskapur kemur, sem hróflar við þessum sannindum mínum. Nýju sannindin eru borin fram af spámannleg- um sannfæringarþrótti og eg finn að eg gæti auðveld- lega freistast til heilabrota um þau, því að þau tala til míns innra manns. Þess vegna finn eg það, að eg má alls ekki á þetta hlusta. Því að þótt ekki sé hróflað við nema einu lítilfjörlegu atriði í lífsskoðun minni, sem þannig er til komin, sem áður er lýst, þá er þar með alt í veði. Ef eitt atriði stenzt ekki í boðskap óskeik- ullar trúar, þá hefir sannast að grundvöllurinn er sandur einn. Því að grundvöllurinn er óskeikulleiki. Ef í einu skeikar, hví getur þá ekki eins skeikað í öðru? Þetta finnur maðurinn, sem er að verja trú sína og útiloka sig frá truflandi áhrifum. Alt það, sem hann hefir grund- vallað fullkomna sálarró sína á, er í veði, ef villutrúar- maðurinn fær hann til heilabrota. Út frá þessu skilur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.