Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Síða 39
IÐUNN Andinn frá Worms og örlög hans. 33 maður, hvernig sú kenning getur orðið til, að eilíf sálu- hjálp sé því skilyrði bundin, að því sé trúað, sem kent er í smáu og stóru. Menn fundu, að mikið gat verið í húfi, ef út af bar. Gagnvart kröfunni um óskeikula kenningu, sem tæki af manni alt ómak með að hugsa andleg mál, kemur svo þessi játning Lúthers á þinginu í Worms, að valdið, sem hann fyrst og fremst verði að beygja sig fyrir, það sé hans eigin samvizka og sannfæring. Sé sú játning gerð að almennri kröfu og færð út í æsar, þá felur hún í sér þá kenningu, að skylda mannsins sé að bera allar skoðanir og hugmyndir undir dóm samvizku sinnar og skynsemi og láta hana velja og hafna. Alt aðfengið er efniviður, sem manns eigin samvizka vinnur úr, — hún leggur til hliðar það, sem hún sér sér ekki henta, en byggir úr hinu heimsskoðun sína og siðgæðishugmyndir. Af ómótstæðilegri innri þörf hafði Lúther verið knúður til þessa. Hann hafði sannfærst um það, að páfa og kirkjuþingum hefði skeikað. Það þarf ekki að efa, að það hefir kostað hann gcysimikið átak að hlaða upp í þau skörð í lífsskoðun sína, sem við það komu, að hann sannfærðist um, að páfa og kirkjuþingum mætti ekki treysta. En hann bygði í þau skörð og bygði svo sem samvizka hans bauð honum. En hafi nokkru sinni spámannleg orð verið töluð á undan tíma sínum, þá voru það orðin, sem Lúther mælti í Worms, þegar dregnar eru út í æsar rökréttar álykt- anir af þeim. Maðurinn telur sér það nauðsynlegt, að eiga heilsteypta heims- og lífsskoðun. En það er svo með alt, sem mennirnir þurfa að afla sér, að þeir vilja fá það með sem beztum kjörum og sem fyrirhafnar- minst. Það er ekki fyrirhafnarmikið að taka við lífs- skoðun eldri kynslóðar og þurfa ekki annað fyrir að Iöunn XI. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.