Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Qupperneq 42
36 Andinn frá Worms og örlög hans. IÐUNN heim. Þó sjá menn sér ekki fært að slá því föstu, að svona skuli hann altaf vera, enda eru þar margir hlutir á hverfanda hveli, og nýjar uppgötvanir og ný heilabrot breyta honum frá degi til dags. I gegnum þetta er okkur farið lærast að sætta okkur við það, að það muni vera eyður iniklar í þekkingu okkar. Nú ganga menn út frá því sem sjálfsögðu, að maður lesi varla nokkurt rit um heimspekileg efni, svo að ekki mæti manni þar eitthvað, sem kemur í bága við lífsskoðun manns, og kippa nú fáir sér upp við slíkt. Nú aflar varla nokkur sér heilsteyptrar lífsskoðunar, nema hann leggi þar sjálfur hönd að verki. Hann kemst ekki hjá því að lesa og hlusta á sitt af hverju ósamstætt um þau efni. Úr því verður hann að vinna með samvizku sína að leiðarljósi. í þessum skeikula heimi verður það þó helzt hún, sem maður vill eitthvað reiða sig á. Og að síðustu: Hvernig fáum við skýrt það, að liðnar aldir skyldu nokkurs geta metið orðin, sem Lúther mælti á ríkisþinginu í Worms, svo fjarri sem þær hafa verið því að skilja anda þeirra? Skýringin skilst mér að muni vera þessi: Þótt menn hafi ekki getað skilið og tileinkað sér anda þeirra orða, þá hafa þeir þó séð, að af þeim lagði bjarma, svo sem þar logaði upp af dýrum málmi. Mennirnir hafa ekki séð sér fært eða fundið sig knúða til að grafa eftir þeim málmi, sem þar logaði af. Okkar kynslóð hefir farið lengst í því og ef til vill íslendingar fremur öðrum Evrópuþjóðum. Þó skulum við minnast þess, að mest er það neyðin, sem knúð hefir til þess. Gömul átrúnaðargoð hafa ekki staðist í eldraun rann- sóknanna og fyrir það hefir margur verið knúður út í mikla andlega baráttu. Og þegar það uppgötvaðist, að í hinum gömlu goðum var svikinn málmur, þá fundu menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.