Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Page 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.03.1927, Page 51
IÐUNN Dalamær. 45 Þarna — þarna er hún, þrek og mýkt í spori. Létt og frjálsleg fer hún, fagnar sól og vori. Lausir lokkar falla, leika sér við blæinn, þegar sumarsólin sígur niður í æginn. Læðist hún í lautu, legnt við blómin talar. Alfar kinka kolli, kankvís lækur hjalar, hvíslar Ijúfu Ijóði, lindin hlær og skvettir. Foss í fjarska dunar, faðminn hliðin réttir. Vafin fjallafaðmi, fóstrun væra hlýtur. Líkt og blómabikar bjarma vorsins nýtur. ■ Hún á ungdómsærslin, eldmóð djarfra vona. Hún er æskuengill, alfrjáls tignarkona. Dalamær á drauma. Dögg á stráin hnígur. Frá engUbjörtum barmi bænarandvarp stígur:

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.