Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 31
FORSÍÐUGREIN SflMEINING SJÚKRflHÚSfl og gæðaeftirlit eiga að vera sitt hvor hliðin á sömu mynt. Há- skólaspítali á að vera sílærandi, lifandi þekkingarfyrirtæki þar sem háskólinn hefur aukið vægi. Þess vegna þurfa þeir sem leiða rannsóknir einnig að vera í lykilhlutverki innan spítalans." Byggt al einkaaðila Húsnæði á sjúkrahúsi úreldist alveg á sama hátt og viðurkennt er að frystitogari úreldist. Víða úti í heimi eru sjúkrahús þar sem menn hafa áttað sig á þessu. Oft getur verið hagkvæmast að rífa húsin og byggja ný sem síðan standa undir kröfum tímans. „Sameiningin hér ætti, ef vel geng- ur, að leiða til þess að nýr spítali verði byggður fyrr. Ef einkaaðili til dæmis byggir spítalann getur ríkið leigt hann og þannig verða afskriftir miklu þægilegri fyrir það en með því að ríkið byggi sjálft og afskrifi síðan á einu ári eins og almenna reglan er í rík- isrekstri. Það einfaldlega hefur í för með sér að menn voga sér ekki út í svo stóra framkvæmd." Og markmiðið er? Helgi segir að sé ætlunin með sameining- unni að auka gæði heilbrigðisþjónustunnar þá sé hún til bóta en eigi markmiðið að vera niðurskurður, þá sé hætt við því að ávinn- ingur af henni verði enginn. Hann er þeirrar skoðunar að eigi að byggja upp heilbrigðiskerfi til framtíðar þá þurfi til þess aukið fé í byijun en að það muni að likindum sparast síðar í betri rekstri. „Hið neikvæða er að sú staða getur komið upp að sjúklingur sé óánægður með þjónustuna en þá er valmöguleiki hans til að skipta ekki fyrir hendi lengur vegna þess að aðeins eitt sjúkra- hús er til staðar. Hitt er svo það að séu menn óánægðir inni á sín- um vinnustað, til að mynda fólk með mikla sérfræðiþekkingu, þá er ekkert annað að gera fyrir það en að fara utan aftur.“ Bitið á jaxlinn Á vinnustöðum er mismunandi menning og ekki alltaf hægt að halda henni þegar tveir sameinast. Um allan heim hafa spítalar verið að sameinast en eins og hægt er að lesa í nýlegri grein í breska læknablaðinu (BMJ) hafa sameiningar oft misheppnast. Það sem þær sameiningar eiga oft sammerkt er að markmiðið með sameiningunni hefur ekki verið skýrt. Ákvarðanir hafa verið tilviljanakenndar og framtíðarsýnin ekki ljós. Vinnuumhverfið þarf að vera þannig að fólk viti hvernig það verður þó svo að erfiðleika gæti á leiðinni. „Þegar fólk hefur skýrt markmið og endapunkt að leiðarijósi sættir það sig við erfiðleikana sem hugsanlega koma upp og bítur á jaxlinn meðan þeir ganga yfir. Það er mitt mat að í sameining- unni hér hafi markmiðin ekki verið nægilega skýr. Það er sam- einað undir merki háskólasjúkrahúss en vægi Háskólans er of lit- ið. Vísindarannsóknir og gæðaeftirlit eru nefnilega sitt hvor hlið- in á sömu mynt. Við þurfum að hafa fyrir framan okkur þá sýn að við ætlum að byggja upp nýjan spítala - háskólasjúkrahús. Það sé greinilegt hvernig hann eigi að vera og stjórnendur þurfa að láta fólk vita af þvi að um tímabundna erfiðleika geti verið að ræða, í hveiju þeir felast og hvenær búast megi við því að þeim ljúki.“ Hagsmuna gæll „Sameiningar geta einnig mistekist vegna þess að starfsmenn vinna gegn henni kerfisbundið. Þeir samþykkja minnstu mögulega breytingu þegar þeir neyðast til og eyði- leggja þannig ávinninginn. Eins og ástandið er í dag eru of marg- ir að hugsa: Hvað er í þessu fyrir mig? Hvernig get ég varið mina hagsmuni? Það er ekki farsælL Stjórnmálamenn og heilbrigðis- starfsmenn hafa ekki alltaf sömu markmiðin. Auðvitað vilja allir bæta kerfið og stjórnmálamenn hafa áhyggjur af vaxandi kostn- aði heilbrigðiskerfisins en þjóðin er að eldast og það er eðlilegt að kostnaður vaxi. Læknar hafa oft tilhneigingu til að veija sína hagsmuni og hagsmuni sjúklinga sinna og telja flestir að það sem þeir eru að gera sé hið eina rétta,“ segir Helgi. Héraðssjúkrahús/Háskólasjúkrahús „Ef sameiningin gengur út á það að búa til héraðssjúkrahús, þá á ekki að sameina. Ef hún hins vegar gengur út á að búa til háskólasjúkrahús sem er sam- bærilegt við það sem best gerist erlendis, þá er rétt að fram- kvæma hana. Eg er ekki fyllilega sáttur við það ástand sem er í dag en verð vonandi sáttur við það sem verður á morgunseg- ir Helgi Sigurðsson krabbameinslæknir að lokum. H3 Anna Lilja Gunnarsdóttir hefur umsjón með jjárreiðum og upplýsinga- streymi:„Við verðum að laga reksturinn aðfjárlögum ársins." Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvœmdastjóri: Óhentugt að dreifa þjónustunni Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Jjárreiðna og upplýsinga Landspítala, segir að sameiningin muni án efa leiða af sér betri þjónustu því þegar sérgreinar sam- einist þá sé möguleiki á að auka sérhæfingu innan þeirra. „Þetta á sérstaklega við um litlar sérgreinar. Við Islendingar erum svo fámenn þjóð að það er mjög óhagkvæmt fyrir okk- ur að dreifa sérhæfðri þjónustu á marga staði.“ Hún telur að fjárhagslegur ávinningur verði af sameiningunni því komist 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.