Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 57
20 vinsælustu tyrirtækin Almennir starfsmenn eru mjög stoltir og metnaðarfullir í vinnunni, þar er þó munur milli kynja því að karlar eru stoltari en konur en konurnar sýna hins vegar meiri metnað. Starfsmennirnir telja sig al- mennt ekki vera nægilega vel upplýsta um starfsemi og ákvarðanatöku innan síns fýrir- tækis en telja sig njóta virðingar og að nægilegt tillit sé tekið til þarfa og einkalífs starfsmanna á vinnustað. „Svo virðist sem mik- il virðing sé borin fýrir einkalífi kvenna og karla þannig að ís- lenskt atvinnulíf tekur meira tillit til veikinda barna og annarra brýnna heimilisaðstæðna en oft er talið. Atvinnurekendur eru greinilega mjög umburðarlyndir og kannski er það vegna þess að ijölskylduböndin eru svo sterk á Islandi." Ánægja með sveigjanleika Almennir starfs- menn njóta sveigjanleika í starfi og vinnutíma og eru mjög ánægðir með það. Almennir starfs- menn eru ánægðari, opnari og bjartsýnni, hlý- legri og liprari í framkomu en hæst settu stjórn- endurnir. Almennir starfsmenn eru ekki ánægð- ir með launakjör sín og reyndar mun óánægðari en stjórnendur, margir þeirra telja að þau séu ákveðin af ósanngirni. „Þeir sem eru á betri kjör- um eru væntanlega ánægðari með kjör sín en hinir. Stjórnendurnir standa einnig nær þeim sem ákveða launin eða ákveða þau sjálfir að ein- hverju leyti. Almennir starfsmenn telja sig al- Sóknarfæri Könnunin sýnir aðeins blæbrigðamun milli viðhorfa stjórnenda og almennra starfsmanna og þar sem munurinn er mestur felst sóknarfæri fyrir stjórnend- ur, að mati Gunnars Páls Pálssonar, hagfræðings hjá VR. „Þeir geta náð betri árangri hver í sínu fyrirtæki með því að bæta úr þeim veikleika sem könnunin sýnir, t.d. hvað varðar starfsanda á vinnustað. Með því að afla sér betri og hlutlausari upplýsinga um það sem er að gerast á vinnustaðnum má vinna betur að því að bæta starfsanda." Tandur hf. Reykjagarður hf. Daníel Ólafsson ehí. Dressmann á íslandi ehf. Halldór Jónsson ehf. Net-Albúm.net hf. Teymi hf. EJS hf. Veiðartærasalan Dímon ehf. Árdegi ehf. Eir, hiúkrunarheimili PricewaterhouseCoopers ehf. Ásbjörn Ólafsson ehf. Netverk ehf. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Nlarel hf. Sameinaða líttryggingarfélag hf. Glóbus hf. IMG þekkingarsköpun hf. Hvíta húsið ehf. STJÓRNUN VINSÆLDAKðNNUN VR mennt vera á lægri launum en sambærilegir hópar án þess að hafa neitt annað íýrir sér í því en tilfinn- inguna. Ef til vill eru það mistök í stjórnun að hafa ekki launamyndunarkerfið opið þannig að saman- burður verði auðveldur og starfsmenn geti séð hvort þeir eru á svipuðum kjörum og aðrir í sam- bærilegum störfum eða ekki,“ segir Gunnar Páll. Hann leggur til að launaleyndin verði afnumin og vitnar í grein sem hann las fyrir nokkrum árum þar sem fjallað var um það að í Bandaríkj- unum væri launaleyndin farin að snúast upp í andhverfu sína gagnvart vinnuveitendum. Þar væri hún hliðhollari launþegum en atvinnurek- endum. Könnunin sýnir að almenn ánægja ríkir með vinnnuskilyrði á vinnustað, t.d. hvað varðar hús- næði, öryggismál, aðbúnað og matar- og kaffi- hlé. Bæði stjórnendur og almennir starfsmenn telja sig jafnlynda og yfirvegaða á vinnustað en almennir starfsmenn telja sig liprari en stjórn- endur.tíl Öryggisskáparnir frá Rosengrens eru traust geymsla fýrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem eru í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. Bedco & Mathiesen ehf Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.