Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 47
VIÐMÓTSPRQFANIR fl VEFJUIVI OG HUGBÚNflDI legt er að fyrirtæki hafi skýra mynd í upphafi af því hverju vef- urinn á að skila og hvernig hann á að endurspegla rekstur og starfsemi þess, alveg eins og hvert annað útibú. Einnig er nauðsynlegt að vera með skýrar reglur um það hvernig á að starfrækja vefinn, hvernig staðið er að því að uppfæra hann og þróa og hvaða starfsmaður eða starfsmenn bera ábyrgð á vefnum og starfsemi hans. Grafíkin á vefnum þarf einnig að vera í samræmi við tilgang hans, ekki endilega skrautleg og flott, heldur miklu frekar þannig að hún stuðli að því að vekja áhuga hjá rétta markhópnum. Þá þarf líka að horfa í málfarið á vefnum en það verður að vera gott. „Málfarið skilar sér til notandans. Það truflar notandann ef málfarið er rangt eða textinn of flókinn og illa skrifaður,“ segja þær. Framtíðarsýn Sjá er að byggja upp rannsóknarmiðstöð á Is- landi hvað varðar nytsemi og notendaprófanir. HJj „Fyrirtæki af þessu tagi eru starfandi um allan heim, þó má segja að fýrirmyndin sé sótt til Bandaríkjanna. Við bjóðum upp á ýmsar þjónustuleiðir sem miða að þessu, svo sem nytsemismat, sérfræðingamat, samkeppnisyfirlit, almenna ráðgjöf og nám- skeið af ýmsu tagi,“ segja þær hjá Sjá. Sjá leggur aðaláherslu á framkvæmd nytsemismats eða not- endaprófana. Við framkvæmd slíks mats er lögð áhersla á að nóg sé að prófa fjóra til fimm notendur í hvert skiptí, en sýnt hefur verið fram á að það skilar um 80-90 prósentum af því sem að bet- ur má fara. Séu fleiri notendur prófaðir í einu eru sömu vanda- málin farin að koma upp aftur og aftur hjá ólíkum notendum. Þátttakendur prófunarinnar fá tíl úrlausnar verkefni sem eru sérstaklega hönnuð til að kanna viðmót og notkun á viðkomandi vef eða kerfi. Sjá sér um framkvæmd prófunarinnar. Ferfið er eitt- hvað á þá leið að sett eru niður markmið og tilgangur þess kerf- is sem á að prófa og verkefnin sem lögð eru fyrir þátttakendurna eru útbúin. Þá þarf að finna þátttakendur í rannsóknina sem endurspeglar markhóp veíjarins. Setja þarf upp hjálpartæki, framkvæma prófunina og greina niðurstöðurnar en þær eiga að gefa fyrirtækjum raunhæfa mynd af þvi hvernig notendurnir uppfifa vefinn og þá þjónustu sem hann á að veita. Sé mikið ósamræmi á milli þess hvernig notandinn skilur viðmótið og hvernig kerfið virkar eru mjög litlar lík- ur á því að það nái vinsældum. Því betur sem notandinn nær að skilja viðmóts- hönnunina þeim mun líklegra er að kerf- ið njóti vinsælda og geti talist nytsamt. Nytsemismæling er aðferð sem miðar að því að bæta hönnun viðmóts með því að safna gögnum um notendur. Lögð er áhersla á að safna gögnum um notand- ann með því að fýlgjast með hvernig samskipti hans við kerfið ganga og er tafið að sú leið skili nákvæmari og hald- bærari upplýsingum en spurningalistar sem notendur fýlla sjálfir út. Vefir eru mikilvægt viðskiptatæki „Best væri að gera viðmótsprófanir reglulega, ekki bara einu sinni og svo ekki söguna meir. Þetta fer þó mikið eftir því hversu hröð þróun vefjarins er. Það borgar sig fyrir fýrirtæki, sem á annað borð hefur fjárfest í vef, að viðhalda og þróa hann stöðugt. Líta þarf á vefinn sem mikil- vægt viðskiptatæki því að öðrum kosti er fjárfestingin vannýtt. Jafnframt hafa mörg fýrirtæki lent f þeim vítahring að vanmeta þá vinnu sem fólgin er í að inn- leiða nauðsynlega vinnuferla innan fyr- irtækisins svo vefurinn geti mögulega skilað þeim árangri og tekjum. Þó má segja að í dag sé ákveðin vakning hjá fyrirtækjum," segja þær. Margt getur haft áhrif á það hvernig til tekst með vefi fýrirtækja. Nauðsyn- 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.