Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 79
— „Hin heilaga þrenning", húsin þrjú við Stórhöfða 21-31 séð frá Grafarvogi Uj »•* * 'i * : 2SSI s— m . \ I móttökunni í húsi Rafiðnaðarsambandsins. Fallegur steinn kynnirhvaða fyrirtœki eru í húsinu. Blái liturinn vinnur vel með tréverkinu. þægilegur viðskiptavinur og skemmtilegur og lagði metnað í að gera þetta vel.“ Mörg fundarherbergi „í húsi Rafiðnaðarsambandsins skipt- ast á opin og lokuð rými,“ segir Aðalsteinn Snorrason, einn arkitekta Arkís. „Til norðurs eru rými sem hægt er að loka og fýrir þeim eru mjög stórar hurðir, risaflekar sem gera að verkum að þegar opið er inn í skrifstofurnar, virðast þær hluti af opnu rými. Það er að hluta til gert svo menn einangrist ekki á skrifstofum sínum en hafi eigi að síður möguleika á að loka að sér þegar þörf krefur.“ A gólfum er linoleum dúkur en hann verður æ oftar fyrir valinu sem gólfefni fyrirtækja þar sem hann er sterkur og endingargóður. „Ein af forsendunum fýrir því að verkefnið var svo skemmtilegt sem raun bar vitni var að við fengum að vinna það í raun frá grunni,“ segir Hall- ur. Og það verður mjög skemmtilegur heildarsvipur á hús- næðinu, einfaldleikinn er ráðandi." LjÓS og lampar ein heild í húsunum er ný tegund af lofta- kerfi frá Kreon-Vektron í Belgíu, hannað af Jan Van Lierde arkitekt. Þetta er loftakerfi úr járni með sérstökum hljóð- dempandi filmum. Öll önnur lýsing í RSÍ húsinu er frá S. Guðjónssyni ehf. Raflagnaefni er að mestu frá Johan Rönn- ing. Þar með talið tölvu- og tenglaefni, lagnabakkar og stigar svo og töflur og búnaður í þær. Al-tenglastokkar eru frá Thorsman. 33 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.