Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 33
ingarnar eru rígbundnar ríkinu, faldar í almennri skattheimtu og ósýnilegar, kann þetta að vera hægt eitthvað áfram. En ef almenn- ingur vaknar við þann vonda draum að skattgreiðslur í ríkissjóð gefi engan, eða óvissan, rétt til þjónustu, að í stað sjúkratrygginga séu biðlistatryggingar þá fara kannski að fæðast kröfur. Innantómt velferðarhjal stjórnmálamanna svæfir Þjóðin er samdauna velferðarhjalinu, ríkisforsjánni og vanefndum ríkis- ins, rétt eins og börn sem eru svo vön tálvonum og vanefndum frá óreglusömum foreldrum sínum að þau búast ekki við neinu betra. Enginn stjórnmálaflokkur hefur raunhæfa steihu í heil- brigðis- og sjúkratryggingamálum nema Sjálfstæðisflokkurinn, rétt á meðan landsfundur hans stendur yfir. Meðan við borgum skatta í blindni og sættum okkur við skömmtun ríkisins á þjón- ustuframboði verðum við líklega í sama farinu," segir Ingólfur Sveinsson geðlæknir. Brot úr íslandssögunni „Fyrrum þýddu alvarleg veikindi bjargarleysi. Fólk fór á sveit Fjölskyldum var skipt upp. Fólk missti jafnvel kosningarétt um tíma. Upp úr 1900 fóru að koma upp staðbundin sjúkratryggingafélög, einkum iðnaðar- manna. Sjúkrasamlag Akureyrar var stofnað 1912 og 1936 voru samþykkt lög um Alþýðutryggingar. Sjúkrasamlög með skylduaðild allra voru stofnuð í hverju sveitarfélagi. Greiddu þau að hluta kostn- að við lyf og læknishjálp og sjúkrahúsvist að fullu. Einstaklingar, 16 ára og eldri, greiddu allir jafnt, þriðjung kostnaðar við trygginguna, sveitarsjóður annan þriðj- ung og ríkið þann þriðja. Fólk talaði um þetta nýfengna öryggi sem himnasend- ingu og greiddi sjúkrasamlagsgjöld á und- an öðrum gjöldum. Sjúkratryggingin skyldi vera í lagi. En þar kom að gjöld ein- staklinga urðu hærri og jafnhátt gjald fyrir alla var talið ósanngjarnt. Um 1970 var gripið til þeirrar einföldu en óheppilegu úrlausnar að fella gjöldin inn í almenna skattheimtu ríkisins. Þau urðu þar með ósýnileg. Abyrgð fólks og verðskyn á heil- brigðisþjónustu hvarf furðu fljótrí Hlutur sveitafélaganna innheimtist illa og 1989 var ákveðið að sameina sjúkrasamlög úr öllum byggðum. FORSÍÐUGREIN SfllVIEINING SJÚKRflHÚSfl Þórlindur Þorleifcson þrófessor: Sérhæfð starfsemi að er ekki sjálígefið að prófessorar séu best til þess fállnir að sfiórna klinisku starfi á sjúkrahúsunum en á móti þvi vil ég segja að það hefur verið styrkur íslenskra læknavísinda hvað oft hefrir tekist að sameina rannsóknir, þróun og klínist starf,“ segir Þórólfur Þórlindsson, formaður prófessorafélags HI. „Þegar við lítum á íslenskt vísindasamfélag í alþjóðlegum samanburði þá eru íslensk læknavísindi framarlega og stundum fremst og við erum einnig fremst í húmanískum fræðum. Hér hefur gengið vel að flétta saman klínískt starf og rannsóknir og það væri mikill skaði að skemma þetta kerfi. Þetta gildir bæði um Háskóla Islands og Landspítalann en vegna þess hve starfsemin er sérhæfð þurfa bæði læknir og kennari að vera sérhæfðir. Þessu starfi er ekki með góðu móti hægt að stjórna ofan frá og þess verður spítalastjórnin að gæta“ 03 RAYMOND WEIL GENEVE netfang: echo@simnet.is Sölustaðir: Meba Kringlunni s. 533 1199 « Garðar Óiafsson Lækjartorgi s. 551 0081 Leonard Kringlunni s. 588 7230 • Gilbert úrsmiður Laugavegi s. 551 4100 Úr & Gull Miðbæ, Hafnarfirði s. 565 4666 • Georg V. Hannah Keflavík s. 421 5757 Guðmundur B. Hannah Akranesi s. 431 1458 Halldór Ólafsson úrsmiður v/Glerártorg, Akureyri s. 462 2509 Ityggingastofnun ríkisins (T.R.) Hlutverk T.R miðast í dag einkum við starfsemi utan sjúkrahúsa og þótt hún sé fjármögn- uð með skattfé er hún eitt af því besta í heil- brigðisþjónustu okkar og það eina sem eft- ir er af raunverulegum sjúkratryggingum okkar. Komnar eru greinilegar visbend- ingar um að fólk vilji eiga raunverulegar sjúkratryggingar, samanber fréttir frá V.R og fleirum. Fólk er að byrja upp á nýtt, eins og fyrir 100 árum þegar landið var fátækt og engar tryggingar til,“ segir Ingóliúr. S3 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.