Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 56
Gunnar Páll Pálsson, hagfrœðingur hjá VR, telur stjórnendur þurfa að bæta uþplýsingaöflun í Jýrirtœkinu. „Þeir þurfa að koma sér upp ein- hvers konar mœlikvarða og mœla staðreyndir í stað þess að notast eingöngu við tilfinninguna því að hún virðist vera í þá veru að allt sé miklu betra sem snýr að þeim sjálfum og þeirra stjórnunarháttum en starfsmennirnir telja. “ Almenn ánægja ríkir Könnunin sýnir að almenn ánægja ríkir með vinnnuskilyrði á vinnustað, t.d. hvað varðar húsnæði, ör- yggismál, aðbúnað og matar- og kaffihlé. Bæði stjórnendur og almennir starfsmenn telja sig jafnlynda og yfirvegaða á vinnustað en almennir starfsmenn telja sig liprari en stjórnendur. Stjórnendur eru þunglyndari og ekki jafn skapgóðir í vinn- unni og almennir starfsmenn. Óskýrar boðleiðir? „Það er eðlilegt að stjórnendur séu al- varlegri og ábyrgðarfyllri en almennir starfsmenn, það er kannski ein af ástæðunum fyrir því að þeir eru stjórnendur,“ heldur Gunnar Páll áfram. „Hvað frelsi til ákvarðanatöku varðar þá eru þeir auðvitað að vinna að framgangi hugmynda sinna. Ef starfsemin skilar árangri hlýtur fyrirtækið að vera að færast í þá átt sem hugmyndirnar ganga út á og þá hljóta stjórnendurnir að fyllast stolti. Aimennir starfsmenn koma lít- ið sem ekkert að stefnumótun, það eru stjórnendurnir sem hafa heildarsýnina meðan almennir starfsmenn vita lítið sem ekkert um hana og fá þess vegna þá tilfinningu að boðleiðirn- ar séu ekki nógu skýrar og að þeir fái ekki að fylgjast nægi- lega vel með,“ segir hann. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.